Ís­lendingar hvetja til snið­göngu á IKEA og ABBA eftir leik: „Aga­legt að fylgjast með þessu“

Ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta tapaði í kvöld fyrir Sví­þjóð í 2. um­ferð milli­riðla HM í hand­bolta. Tapið gerir það að verkum að ör­lögin eru úr höndum strákanna okkar og mögu­leikar á sæti í 8-liða úr­slitum HM ansi litlir.
Nú sem áður fyrr sat þjóðin límd fyrir framan sjón­varpskjáinn og fylgdist stressuð með fram­gangi mála. Á sam­fé­lags­miðlinum Twitter sköpuðust líf­legar um­ræður yfir leiknum.
Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Ís­lendingar höfðu að segja eftir leik á Twitter: