Heimili
Þriðjudagur 14. apríl 2015
Heimili

Einkaskólarnir skila hæstum einkunnum

Niðurstöður samræmdra prófa þetta skólaárið liggja fyrir og kemur í ljós að einkareknu skólarni koma hvað best út í skýrslu Námsmatsstofnunar.
Nemendur Ísaksskóla er með hæstu meðaleinkunn í íslensku yfir allt landið, sjötta árið í röð. Í stærðfræði eru þeir líka með hæstu meðaleinkunn yfir landið allt. Þetta kom í þættinum Hringtorgi á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gærkvöld.
Heimili

Fáið yfirlýsingu hjá sýslumanni

Flestir þekkja þá lagaskyldu foreldra að ef barn ferðast með aðeins öðru foreldri til útlanda, þarf að hafa meðferðis samþykkisyfirlýsingu frá hinu foreldrinu. Í svari sem Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sendi upplýsingaveitunni spyr.is kemur hins vegar fram að æskilegast er að útbúa sambærilega samþykkisyfirlýsingu í fleiri ferðum en aðeins þessum.
Mánudagur 13. apríl 2015
Heimili

Munur á dekkjaverði yfir 100%

Mikill verðmunur er á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði á dekkjaverkstæðum hér á landi að því er fram kemur í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá 19 verkstæðum þann í byrjun mánaðarins. Munur á hæsta og lægsta verði var allt að 13.451 kr. eða 114%.
Sunnudagur 12. apríl 2015
Heimili

Eina efnið sem óhreinindin hata

Fólk er á stundum alveg óttalega hrætt við að veðja á einhver efni umfram önnur þegar kemur að þrifum - og er vanalega alla ævina að prófa sig áfram í blessaðri efnafræðinni. Eitt efni er þó sannarlegt undraefni sem allar þrautreyndar húsmæður og heimilisfeður eru svo að segja á einu máli um að virki; það heitir WD40.
Þriðjudagur 7. apríl 2015
Heimili

Pappaaskjan getur bjargar geðinu

Það er náttúrlega ekkert gemjulegra í morgunsárið en að vinsa ruslpóstinn frá dagblöðunum í forstofunni - og koma loks heim í dagsloks og labba yfir hauginn af auglýsingapésum og lokkandi tilboðum um slétta húð og hæga öldrun.
Fimmtudagur 2. apríl 2015
Heimili

Lambakjöt skal vera þjóðarréttur

Lambakjötið skal vera þjóðarréttur Íslendinga og ekkert annað. Ályktun þess efnis var samþykkt á nýafstöðnu þingi íslenskra sauðfjárbænda og þar var sosum ekkert verið að rífast um meininguna a tarna
Fimmtudagur 26. mars 2015
Heimili

Snýttur pappír fari í klóið

Eftir sjónvarpsþáttinn Neytendavaktin í síðustu viku þar sem fjallað var um endurvinnslu og flokkun vaknaði spurningin hvað gera eigi við snýttan klósettpappír ...