Þriðjudagur 11. október 2022
Forsíða

Óhefðbundin matargerð í forgrunni í sögufrægu húsi

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.

Forsíða

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarstæðið

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.

Þriðjudagur 4. október 2022
Forsíða

Dýrðlegar matarupplifanir sem eiga sér enga líka

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður sýndur seinni hluti heimsóknar Sjafnar Þórðar á sjávarrétta hátíðina MATEY sem haldin í Vestmannaeyjum var í fyrsta skipti nú í september.

Þriðjudagur 27. september 2022
Forsíða

Heimsklassa sjávarréttahátíð í Eyjum sló í gegn

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum.

Þriðjudagur 20. september 2022
Forsíða

Ásgarður og Benthúsið út í Flatey heimsótt

Í sjónvarpsþættinum Matur og heimili í kvöld líkt og síðasta þriðjudag leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Flateyjar í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla sem hefur að geyma elstu þorpsmynd landsins.