Laugardagur 8. júlí 2023
Þriðjudagur 4. júlí 2023
Dagfari

Forsætisráðherra leiðir sjöunda stærsta þingflokkinn. Miðflokkurinn er með meira fylgi samkvæmt Gallup

Fylgi kjósenda við núverandi ríkisstjórn hefur aldrei verið minna en nú ef marka má stóra könnun Gallup sem birt var í dag. Fylgið er komið niður í 35 prósent.

Laugardagur 1. júlí 2023
Dagfari

Nýr dómsmálaráðherra féll á fyrsta prófinu

Guðrún Hafsteinsdóttir hefði átt að kynna sér málið miklu betur og vanda aðkomu sína að því ef hún á að eiga von til þess að láta taka sig alvarlega í því embætti sem hún hefur þráð svo heitt og er nú loks komin í. Ef hún gerir fleiri afglöp af þessu tagi þá gæti endað með því að þjóðin fari að sakna hins umdeild forvera hennar, Jóns Gunnarssonar. Það hefur væntanlega ekki verið ætlun Guðrúnar.