Pistlar
Mánudagur 29. apríl 2019
Hringbraut skrifar

Sjálfstæðismenn og hjörð þeirra í uppnámi

Ég er ekki hissa á því að forystumenn Sjálfstæðisflokksins og hjörð þeirra komist í uppnám og finnist það „óþægilegt“ þegar umsækjendur um alþjóðlega vernd standa frammi fyrir þeim og reyna að tala við þá. Það getur verið erfitt að horfast í augu við þá einstaklinga sem eru þolendur svívirðilegrar og ómannúðlegrar stefnu þeirra í málefnum fólks á flótta.
Helga María helga skrifar

Kostir og gallar fylgja erfðabreyttum matvælum

Það eru bæði kostir og gallar sem fylgja erfðabreyttum matvælum. Hvort vegur þyngra verður fólk að meta sjálft. Helga María skoðaði erfðabreytt matvæli til hlítar og greinir hér frá kostum og göllum þeirra.
Sunnudagur 28. apríl 2019
Hringbraut skrifar

Össur um jón baldvin og sighvat: nytsamir sakleysingjar styrmis

Það er rétt greining hjá leiðarahöfundi Fréttablaðsins í gær að það sem vakir fyrir höfuðpaurum andstöðunnar við orkupakkaræfilinn er einkum að koma Íslandi úr EES. Margt af því liði sem nú heldur vöku fyrir þjóðinni með eilífu þrasi um það sem ekkert er, og kemur fullveldi landsins ekkert við, reyndi líka að nota “hráa kjötið” til að veikja undirstöður EES-samningsins. Þar var þó málstaðurinn ívið skárri.
Föstudagur 26. apríl 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Fjármál og ávöxtun

Fimmtudagur 25. apríl 2019
Hringbraut skrifar

Upphafsmaður nútímans í viðskiptalífinu

Hörður Sigurgestsson var frumkvöðull sem leiddi Eimskipafélagið og viðskiptalífið allt í gegnum byltingu í stjórnarháttum. Samtímis var hann formfastur og maður framfara, en hafði líka þann allt of fágæta eiginleika að hafa sjálfstæðar skoðanir og geta tekið af skarið. Stjórnendur sem störfuðu undir handarjaðri Harðar hafa verið leiðandi í viðskiptalífinu fram á þennan dag. Kalla má þetta skeið viðskiptaháskóla Eimskips.
Miðvikudagur 24. apríl 2019
Þriðjudagur 23. apríl 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Kjarasamningar og loftslagsmál

Margrét Kristmannsdóttir er nýr pistlahöfundur á Hringbraut. Í fyrsta pistli sínum skrifar hún um lífskjarasamninga og loftslagsmál.