Gott og vel; við skulum viðurkenna það öll! Löngun okkar í sykur er eilíflega til staðar og aðeins spurning hversu lengi og hvernig við getum haldið henni niðri. Þá er að hugsa út fyrir hringinn, láta sér til dæmis detta í hug að smakka á kókosolíu. Já, einmitt, hún er ekki bara góð í matreiðslu, steikingu og bakstur, ellegar frábær á húðina og í hárið - ójá, hún er upplögð út í kaffidrykkinn í stað sykurs og seður þannig skyndilegt hungrið eins og bollinn væri hálffullur af sykri. Það skemmtilega við kókosolíuna er einnig þetta; þeir sem neyta tveggja matskeiða af kókosolíu á dag eru taldir brenna fleiri hitaeiningum en hinir sem gera það ekki. Dásamlegt? Já, algerlega ...
þú færð lífræna Kókosolíur í netverslun Heilsuhússins: