Kvikan
Miðvikudagur 16. september 2015
Kvikan

Hneykslið á reykjanesi

Nú er komið fram nýtt hneyksli sem Ríkisútvarpið hefur afhjúpað. Geislavirk efni vegna stóriðjustefnu. Það er ekki síst þögnin í kringum málið sem vekur athygli.
Kvikan

Ný tækifæri fylgja nýjum tímum

Trúverðugleiki fjölmiðla er vissulega vandamál en kannski er meiri ástæða til að hafa áhyggjur af eigendavaldi, liðaskiptingum og efnahagspólitík en auknum ítökum almennings.
Kvikan

60.000 kall á tímann

Ef pólitíkus stígur fram og lækkar eigin laun getur sá hinn sami umsvifalaust vænst þess að vera sakaður um popúlisma.
Kvikan

Smánarblettur á samfélaginu

Dómur fellur á næstu dögum í prófmáli þar sem líf, heilsa og lyf eru undir. Lifrarbólgusmitaður leikskólakennari bíður dómsniðurstöðu milli vonar og ótta.
Þriðjudagur 15. september 2015
Kvikan

Hvar liggja öfgarnar?

Ljóst er að drjúgur hluti stjórnmálamanna víða um heim er bæði hræddur og hissa vegna formannskjörsins í breska Verkamannaflokknum.
Kvikan

Hlutleysi ekki gott hjá stjórnmálafræðingi

Hlutleysi er ekki góður eiginleiki hjá stjórnmálafræðingi, sagði Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði í morgunþætti Rúv í morgun.
Mánudagur 14. september 2015
Kvikan

Kastljós: tár á hvarmi

Kastljóss-þáttur kvöldsins var frábær. Gæska, hlýja, greind og mennska sveif yfir vötnunum
Kvikan

Sigmundur fær prik í kladdann!

Það virðist léttari blær innan Alþingis nú en í sumar þegar gallskaflarnir voru nálægt því að drekkja öllu kviku.
Kvikan

Þrælahald 21. aldarinnar?

Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir fjölmiðlakonu að hún hafi fallist á að starfa á útvarpsstöð án þess að fara fram á launagreiðslur fyrir vinnu sína.
Sunnudagur 13. september 2015
Kvikan

Ábyrgðarlaus typpakeppni

\"Það er eins og að segja manni sem er að drukkna að ekki sé hægt að bjarga honum af því að það eigi eftir að kaupa fresca og setja það í ísskápinn.\"
Kvikan

Heimsmet í hógværð

Við elskum aðdáun heimsins. Við elskum hól þegar það kemur að utan. Elskum efstastigsumræðu, elskum „heimsmetin okkar“, höfum að dægrastyttingu að búa þau til.
Laugardagur 12. september 2015
Kvikan

Takk fyrir framlagið, bogi ágústsson!

Ég tók fyrst eftir Ingólfi Bjarna Sigfússyni sem fréttamanni þegar hann dekkaði náttúruhamfarir í Asíu fyrir um áratug. Hann var skeleggur og skýr.
Föstudagur 11. september 2015
Kvikan

Sól slær silfri á ísland

Ísland er ekki ónýtt. Ísland er land sem hefur getið af sér harðduglega þjóð, hóp fólks sem náttúruöflin hafa sorfið þannig til að minnir á slípaðan demant þegar best lætur.
Kvikan

Framsóknarflokkurinn virkar!

“Politics is the art of looking for trouble, finding it everywhere, diagnosing it incorrectly and applying the wrong remedies.”