Heilsa
Sunnudagur 14. júní 2015
Heilsa

Karlar borði sink fyrir jafnaldrann

Rannsóknir hafa leitt í ljós að zink-skortur getur valdið kyndeyfð karla en jafnljóst þykir samkvæmt sömu vísindum að zink hefur mikla þýðingu fyrir heilbrigðis blöðruhálskirtilsins.
Þriðjudagur 9. júní 2015
Heilsa

Byrjaði að borða spírur og læknaðist

Katrín H. Árnadóttir sagði kraftaverkasögu sína í heilsu- og útivistarþættinum Lífsstíl á Hringbraut síðastliðið mánudagskvöld en hún þjáðist af viðvarandi verkjum í öllum líkamanum um áratugarskeið áður en hún breytti alveg um mataræði, byrjaði á spírum - og læknaðist varanlega.
Föstudagur 5. júní 2015
Heilsa

Matcha orkukúlur virka vel

Á vef Heilsuhússins er að finna margt fróðlegt. Matcha te er ótrúlega áhrifaríkt. Það hefur mikla andoxandi eiginleika, hreinsandi & orkugefandi.

Hér eru Matcha orkukúlur sem þú verður að prófa - einfaldar eru þær !
Heilsa

Agúrkusósan sem öllu breytir

Þegar kemur að fisknum eða kjötinu sem mallar á grillinu skiptir tvennt mestu máli þegar rétturinn er kominn á diskinn; við reiknum nefnilega með að grillmaturinn sé almennilega eldaður og að kartöflurnar, sætar eða hvítar, séu passlega linar, en gott og vel; þá er bara tvennt sem tungan biður um; salatsósan og hin með grillmatnum.
Þriðjudagur 26. maí 2015
Heilsa

Ungbörn eiga að sofa á bakinu

Hjónin Lilja Ástvaldsdóttir og Högni Valsson segja frá sárri reynslu sinni í þættinum Fólk með Sirrý í kvöld en sonur þeirra Jón Ívar dó í vöggu, þriggja mánaða gamall. Hann hefði orðið 40 ára í dag.
Þriðjudagur 19. maí 2015
Heilsa

Íslenski arfinn er máttugastur

Íslenskar lækningajurtir sækja að mestum hluta sérstöðu sína og kraft úr arfanum sem vanalega hefur þótt vera til óþurftar í jurtaríkinu hér á landi. Jafnvel njólinn hefur að geyma efni sem virðist vera allra meina bót.
Miðvikudagur 13. maí 2015
Heilsa

9 þúsund borgarbúar hjóla allt árið

Ný ferðavenjukönnun Reykjavíkurborgar leiðir í ljós að 57 þúsund borgarbúar stunda hjólreiðar, eða rétt liðlega helmingur þeirra. Þar af hjóla níu þúsund borgarbúar allt árið og láta þar með vetrarveðrin sig litlu skipta.