Óhefðbundin matargerð í forgrunni í sögufrægu húsi
Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.
Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarstæðið
Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.
Dýrðlegar matarupplifanir sem eiga sér enga líka
Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður sýndur seinni hluti heimsóknar Sjafnar Þórðar á sjávarrétta hátíðina MATEY sem haldin í Vestmannaeyjum var í fyrsta skipti nú í september.
Heimsklassa sjávarréttahátíð í Eyjum sló í gegn
Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum.
Ásgarður og Benthúsið út í Flatey heimsótt
Í sjónvarpsþættinum Matur og heimili í kvöld líkt og síðasta þriðjudag leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Flateyjar í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla sem hefur að geyma elstu þorpsmynd landsins.