Pistlar
Mánudagur 22. apríl 2019
Hringbraut skrifar

Hvað deyja margir?

Það var fyrir síðustu áramót sem fjárveitingarvaldið Alþingi, samþykkti einróma að veita viðbótar 150 milljónum til SÁÁ. Ég tel mig tala fyrir munn flestra þingmanna þar sem við vorum í þeirri góðu trú að við værum að veita aukafjármagni til SÁÁ svo draga mætti úr biðlistum inn á Vog.
Hringbraut skrifar

Ekki tækifærismennska heldur tvöfeldni

Hér hefur orðið „tækifærismennska“ verið notað um framgöngu þeirra Frosta og Þorsteins Sæmundssonar, nær væri að nota orðið „tvöfeldni“. Þetta segir Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins í pistli á bjorn.is.
Sunnudagur 21. apríl 2019
Hringbraut skrifar

Orkupakkaræfillinn eignast stuðningsmann

Páll Magnússon er af rokksólid eðalkrötum kominn - en villtist á aðra jötu. Þann dreng má lengi gráta. Hann er kjarkmaður. Tók þátt í uppreisninni gegn Elliða í Vestmannaeyjum sem fleytti Írisi Róbertsdóttur í hásæti Eyjamanna. Hann stóð uppi í hárinu gegn ritstjóra Morgunblaðsins og það þora ekki margir íhaldsmenn
Hringbraut skrifar

Áminning á áminningu ofan

„Með dómi 5. apríl 2019 varð Landsréttur við kröfu minni um að fella úr gildi úrskurðúrskurðarnefndar lögmanna frá 26. Maí 2017 í máli Lögmannafélags Íslands (LMFÍ) gegn mér. Niðurstaða dómsins byggðist á því að stjórn félagsins hefði ekki haft lagaheimild til að leggja fram kvörtun sína á hendur mér fyrir nefndina. Áminning nefndarinnar á mínar hendur var því felld úr gildi og málskostnaðurlagður á LMFÍ fyrir báðum dómstigum.“
Laugardagur 20. apríl 2019
Hringbraut skrifar

Nauðsynlegt að bregðast við þessari hótun

Ég hef tekið þátt í kjarasamningagerð í 15 ár og á þessum 15 árum man ég aldrei eftir því að forstjóri fyrirtækis hóti í miðri kosningu um kjarasamning hækkun á öllum vörum fyrirtækisins ef kjarasamningur verði samþykktur eins og forstjóri ÍSAM, heildsölu- og framleiðslufyrirtæki gerði gagnvart viðskiptavinum sínum.
Hringbraut skrifar

„svei þér kristján þór, svei þér katrín“

Ég skrifaði grein á Vísi á dögunum um fásinnuna, sem ríkir um ákvörðun sjávarútvegsráðherra, og þá um leið forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar, hvað varðar nýja heimild til hvalveiða; slátra á allt að 2.135 dýrum, mörgum með þeim hörmulegu limlestingum og kvalræði, sem þekktar eru, á næstu fimm árum.
Föstudagur 19. apríl 2019
Hringbraut skrifar

„litli skítur, litli skítur, hvar ert þú?“

Björn Þorfinnsson er nýr pistlahöfundur á Hringbraut. Björn er alþjóðlegur meistari í skák og var lengi fréttastjóri á DV við góðan orðstír. Þessa dagana er Björn staddur á skákmóti á Írlandi þar sem hann stefnir á að ná síðasta áfanga að stórmeistaratitli í hús. Við gefum Birni orðið.
Hringbraut skrifar

Orkupakkinn og krossfestingin

Á degi krossfestingarinnar er einkar vel til fundið hjá miðli allra landsmanna – Stundinni – að rifja upp að þegar Sigmundur Davíð var forsætisráðherra þá virtist hann hugfanginn af þriðja orkupakkanum. Honum lá amk. svo á að taka hann upp í íslensk lög að hann barði gegnum Alþingi samþykkt á einum mikilvægasta hluta pakkans – löngu áður en hann var tekinn upp í EES samninginn.
Fimmtudagur 18. apríl 2019
Hringbraut skrifar

Tækifærismennska sigmundar davíðs og félaga skýrist enn frekar

Málflutningur Þorsteins Sæmundssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Frosta Sigurjónssonar núna gegn þriðja orkupakkanum sýnir ekki annað en pólitíska tækifærismennsku þeirra.
Miðvikudagur 17. apríl 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Eina þjóðin sem veiðir langreyði