Kvikan
Þriðjudagur 5. janúar 2016
Kvikan

Heilbrigðisvottorð ekki sakavottorð!

Til að geta orðið forseti Íslands þarf maður að hafa hreint sakavottorð. En ein spurning sem vaknað hefur er hvort betra væri að fara fram á geðheilbrigðisvottorð!
Mánudagur 4. janúar 2016
Kvikan

Erum við öll asnar?

\"Hinn kosturinn væri að gangast við því að við séum öll asnar. Asnar sem láta traðka endalaust á sér? Ætlum við endalaust að vera í þolendahlutverkinu...\"
Kvikan

Ákvörðun órg fjölgi forsetaefnum

Sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig ekki fram til forseta enn eitt kjörtímabilið hefur hvatt þá landsmenn sem voru „volgir“ gagnvart framboði til að láta vaða. Færri hefðu farið í slag við sitjandi forseta ef Ólafur hefði takið aðra ákvörðun en þá sem hann upplýsti í gær
Laugardagur 2. janúar 2016
Kvikan

Þegar ég eyðilagði pels tengdamömmu

Í kvöld verður skotið upp. Tappar fljúga úr kampavínsflöskum, sigrum verður fagnað, gremja ársins 2015 mun leysast upp með aðstoð sprengiefnis. Þegar litadýrðin fyllir himinhvolfið, hverfa allar áhyggjur og gleðin ein nær völdum.
Föstudagur 1. janúar 2016
Kvikan

Áfengisumræða, epli og öfgar!

Vinur minn býr í Frakklandi en er íslenskur að upplagi. Hann kom hingað til lands um jólin, fylgdist með fréttum, horfði á íslenskt sjónvarp. Honum fannst umræða um víndrykkju harla neikvæð og benti á að hann hefði ekki tölu á þeim fréttum þar sem talað var við SÁÁ og einhverja alka...
Miðvikudagur 30. desember 2015
Kvikan

Hvellurinn: bless sprengisandslína

Þrennt stendur upp úr nú þegar það versta er yfirstaðið í óveðri ársins: Góð veðurvísindi, sinnuleysi Rúv og staðfesting á að Sprengisandslína er vond hugmynd.
Kvikan

Sigrar feðraveldið alltaf?

Pistlahöfundur hugsi eftir að hafa horft á þáttinn á Rúv um stúlkurnar frá Kleppjárnsreykjum \"sem mér fannst að mörgu leyti ágætur\" en vekur upp spurningar.
Þriðjudagur 29. desember 2015
Kvikan

Mistök hringbrautar - að mínu mati

Ein er sú snót í þessum heimi sem sífellt liggur undir ámæli. Þessi snót er Blaðamennskan.
Kvikan

Gríðarþrýstingur á katrínu jakobs

Í jólaboðum landsins síðustu daga hefur eitt umræðuefni verið öðru vinsælla; samkvæmisspurningin hvort Ólafur Ragnar Grímsson muni tilkynna í nýársávarpi sínu að hann hyggist bjóða sig enn eina ferðina fram.