Mikilvægast er að standa vörð um kaupmátt

Verja skal kaupmáttaraukningu sem náðst hefur á undaförnum árum

Mikilvægast er að standa vörð um kaupmátt

Verkefnið er því að stuðla að stöðugleika. Prófsteinn ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar eru lausir kjarasamningar opinberra starfsmanna. Niðurstaða þeirra mun ráða efnahagslegri framvindu hér á landi á næstu árum. Nú hægir á hagkerfinu og því á að lækka skattaálögur á atvinnulífið.  

Nýjast