Kvikan
Þriðjudagur 20. október 2015
Kvikan

Ráðamenn firrtir borgaravilja

Það er afleitt að sitja uppi með ráðamenn sem hafa bara tengsl við valdameiri hagsmunahafa í samfélaginu en sáralitla tilfinningu gagnvart viðhorfum hins almenna borgara.
Mánudagur 19. október 2015
Kvikan

Konur í skugga karla

Gleðileg eru þau átaksverkefni sem efnt er til á Íslandi árlega í þágu góðs málstaðar. Þannig er átakið Bleika slaufan til mikillar fyrirmyndar. En eitt atriði í baráttunni vekur spurningar.
Sunnudagur 18. október 2015
Kvikan

Ljótukallarokk og sinfó!

Jafnt ungir sem aldnir fyllltu hjörtu sín af angurværð þegar rólegu lögin voru spiluð. Þess á milli „head bangaði“ gamalt fólk. Kynslóðabilið hvarf, bil voru brúuð, veggir brotnir niður.
Laugardagur 17. október 2015
Kvikan

Að kenna ríkinu um offitu og mengun

Hannes Hólmsteinn Gissurarson birtir í morgun bloggpistil þar sem hann sakar hið opinbera um að bera ábyrgð á ýmsu því sem talið er í hópi mestu ógna samtímans.
Föstudagur 16. október 2015
Kvikan

Það er að vera íslendingur

Ég ræddi við vin minn í morgun hvernig þjóðarsálin kemst í allt annan gír á föstudögum en hina dagana fjóra í hverri vinnuviku.
Kvikan

Að læka útfararstofu reykjavíkur

Þráinn Bertelsson biður nekrófíla að sýna sér örlitla þolinmæði!
Fimmtudagur 15. október 2015
Kvikan

Forkastanleg ósvífni eða fáfræði

Á sama tíma lepur fjöldi fólks hér á landi, öryrkjar, aldraðir og sjúkir dauðann úr skel efnahagslega. Án ríkisaðstoðar væri hluti landsmanna hreinlega dauður úr hungri og kulda.