Mánudagur 8. apríl 2019
                    
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Pípuhattur utanríkisráðherra
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Af hverju er unga fólkið að gefast upp?
Sunnudagur 7. apríl 2019
                    
                
            
            
                Hringbraut skrifar
            
        
        
            Alið á fordómum
                
            
            
                Hringbraut skrifar
            
        
        
            Baneitraður kokteill
Hvað er eiginlega að hjá þessu ágæta fólki en Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands segir að það sé misskilningur að lækkun vaxta komi heimilunum til góða og galið að takmarka lánstíma verðtryggðra lána, Telur Gylfi misskilning fólginn í því að telja að vaxtalækkun færi heimilunum mikinn ávinning þar sem heimilin eru einnig eigendur vaxtaberandi eigna.
        
    
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Annað hvort er maður lifandi eða dauður
Í nýjasta pistli sínum tekur Björn Jón Bragason saman algengar villur í tali manna.
        
    Fimmtudagur 4. apríl 2019
                    
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Þrjár pólitískar hliðar kjarasamninganna
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra, fer í nýjum pistli sínum yfir pólitískar hliðar nýsamþykktra kjarasamninga.
        
    Mánudagur 1. apríl 2019
                    
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Þegar þingmenn virða ekki eigin orð
Í nýjasta pistli sínum skrifar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsvráðherra, um nýja þingsályktunartillögu VG um þjóðaratkvæði um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Hann telur VG ganga á bak orða sinna með tillögunni, þar sem að í þjóðaröryggisstefnunni, sem stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar vísar til, segir að staðið sé vörð um NATO-aðildina og varnarsamninginn við Bandaríkin.
        
    Fimmtudagur 28. mars 2019
                    
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Bretar gengisfelldu fyrirheitin um gullnu tækifærin handan við brexithornið
Í nýjasta pistli sínum rýnir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra, í Brexit og það bráðabirgðasamkomulag sem ríkisstjórn Íslands gerði við Breta fari svo að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án samnings.