Heilsa
Föstudagur 4. nóvember 2016
Heilsa

Heilsa: hreint mataræði skiptir sköpum

Athafnakonan og heilsuráðgjafinn Guðrún Bergmann segir að eftir að hún breytti lífsvenjum sínum og byrjaði að neyta hreins mataræði hafi heilsa hennar og dagleg líðan farið úrr falleinkuninni 1-2 yfir í 9-10.
Fimmtudagur 3. nóvember 2016
Heilsa

Líkaminn: hvað merkir brjóstverkur?

Hvað merkir brjóstverkur ... er á meðal þeirra þriggja spurninga sem svarað var í fræðsluþættinum Likamanum á Hringbraut í gærkvöld, en það er hjarta- og lungnaskurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson sem svarar spurningunni at arna.
Fimmtudagur 27. október 2016
Heilsa

Líkaminn: af hverju stafar hjartaáafall?

Af hverju stafar hjartaáfall er ein meginspurninganna sem svarað var í fræðsluþættinum Líkaminn á Hringbraut í gærkvöld, en þar sitja læknar og aðrir sérfræðingar á sviði heilbrigðisvísinda fyrir svörum.
Miðvikudagur 19. október 2016
Heilsa

Líkaminn í kvöld: beinin, brjóstið og bólgur

Þremur spurningum verður að vanda svarað í fræðsluþættinum Líkamanum á Hringbraut í kvöld, en þær lúta að beinvernd, brjóstakrabba og vöðvabólgu - og er í öllum tilvikum svarað af fagfólki.
Þriðjudagur 18. október 2016
Heilsa

Lungun sprungu; lá í dái í tvo mánuði

Gunnhildur Þorbjörg Sigþórsdóttir bjargaðist fyrir algert kraftaverk úr alvarlegu bílslysi þegar hún var á sautjánda ári og bíll sem hún ók í óleyfi hafnaði ofan á henni utan vegar svo bæði lungun sprungu.
Miðvikudagur 12. október 2016
Heilsa

Líkaminn: af hverju stafar þunglyndi?

Þremur áhugaverðum spurningum verður að vanda svarað í þættinum Líkamanum á Hringbraut í kvöld, en hann verður vikulega á dagskrá stöðvarinnar í vetur og er ætlað að fræða áhorfendur um líkama og sál.