Kvikan
Þriðjudagur 22. mars 2016
Kvikan

Umpólun þingmanns framsóknar

Nú ætlar fyrrum fréttamaðurinn og núverandi þingmaður Framsóknarflokksins að standa við þau orð sín að Ríkisútvarpið hafi fundið sér óvin númer eitt og að hann sé í Framsóknarfloknum. Auk þess að draga nafngreinda blaðamenn annarra miðla inn í forarfen sitt. Að því er virðist til að vega að lífsbjörgum þeirra, enda mikill valdamunur á þingmanni og blaðamanni á Íslandi.
Mánudagur 21. mars 2016
Kvikan

Fellir blaðamennska stjórnina? (pistill)

Tíðindi dagsins eru bein afleiðing af mikilvægri blaðamennsku. En nú er enn meira undir en í Hönnu Birnu málinu. Ef vantraust verður samþykkt á forsætisráðherra má leiða líkum að því að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar falli eins og hún leggur sig í leiðinni.
Sunnudagur 20. mars 2016
Kvikan

Rifist fyrir framan kúnnann (pistill)

En ég hef í tvígang nú um helgina séð íslenska starfsmenn í þessum ferðamannabransa deila innbyrðis fyrir framan erlenda kúnna. Aðra deiluna mátti vel kalla rifrildi sem spratt af því að bílstjóri hafði sofið yfir sig.
Kvikan

Alger skandall ef vínið kemst í búðirnar

\"Svo má í raun segja að meirihlutinn viðurkenni ósómann sem felst í þessu frumvarpi með því að setja aukna fjármuni til lögreglunnar m.a vegna heimilisofbeldis.\"
Laugardagur 19. mars 2016
Kvikan

Er fréttablaðið fyrir almenning eða elítuna?

Getur hugsast að þeir sem greiði Krisínu Þorsteinsdóttur laun fyrir leiðaraskrifin eigi sjálfir miklar eignir í skattaskjóli á Tortóla? Nú taka fjölmiðlar við, sagði þessi sami leiðarahöfundur út af öðru máli
Föstudagur 18. mars 2016
Kvikan

Yndislega íslandið okkar

Varúð - þið sem eruð viss um að fyrirsögnin að ofan sé yfirskrift kaldhæðnisskrifa (sem er lógísk ályktun miðað við margt efni hér í Kvikunni á Hringbraut) hættiði strax að lesa og smellið yfir á Stundina, Kjarnann eða eitthvað! Það sem hér fer á eftir er nefnilega sykursætt, við erum að tala um óð til gleðinnar.
Fimmtudagur 17. mars 2016
Kvikan

Eyðibýli fyrir austan - eða tortóla

Í öllu falli virðist ljóst að það munu fara erfiðir dagar í hönd. Og kannski væri bara best til að sefa reiða þjóð að segja þetta gott. Það verður ekkert grín að vinna aftur upp þann trúverðugleika sem tapast hefur.