Pistlar
Laugardagur 25. maí 2019
Hringbraut skrifar

Ég sá hluti sem ekkert barn á að verða vitni að

Þegar ég var fimm ára var ég tekinn frá mömmu minni vegna þess að hún var ekki fær um að sjá um mig vegna geðveiki og alkóhólisma. Hún var ung og í sambúð með manni sem einnig átti við áfengisvanda að stríða. Oftast voru þau góð við hvort annað. Undir áhrifum breyttust þau stundum í myrkraverur og þá var fjandinn laus. Ég sá hluti sem ekkert barn á að verða vitni að. Og einn daginn leiddi amma mín mig burt frá stóra rauða húsinu í Suðurgötu og kom mér í skjól hjá afa og ömmu í Bolungarvík. Það tók mömmu mörg ár að fyrirgefa ömmu.
Föstudagur 24. maí 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Frestum málinu fram á haust

Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Auðlindaákvæðið leysir ekki prinsippágreininginn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur haldið nokkuð skynsamlega á stjórnarskrármálinu með því að gera tilraun til að áfangaskipta verkefninu. Þá hefur hún sett meiri þunga í málið með því að stýra því sjálf.
Þriðjudagur 21. maí 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Ruglandi á alþingi

Þorsteinn Pálsson skrifar um forsætisnefnd og siðanefnd Alþingis.
Fimmtudagur 16. maí 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Áhrifaleysi framsóknar

Staða Framsóknar í stjórnarsamstarfinu er um margt áhugaverð. Flokkurinn skilgreinir sig sem miðjuflokk og er það í mörgum greinum. Á sama tíma er hann þó ívið meiri íhaldsflokkur en Sjálfstæðisflokkurinn.
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Marghöfða þursar og höfuðlausir á flakki

Tungumálið er meginforsenda samskipta. Með því túlkum við heiminn og tjáum tilfinningar okkar, vonir og þrár. Vont orðfæri bitnar á samskiptum manna og þeir sem hafa lítið á vald á íslenskunni eiga eðli máls samkvæmt örðugt með að koma hugsun sinni á framfæri við aðra.
Miðvikudagur 15. maí 2019
Mánudagur 13. maí 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Er ísland dyggasta stuðningsþjóð brexit?

Liam Fox alþjóðaviðskiptaráðherra Breta var í heimsókn hér fyrir síðustu helgi. Af því tilefni lét hann þau orð falla á Stöð 2 að engin þjóð í heiminum hefði stutt Brexit jafn dyggilega og Ísland. Þessi undarlega yfirlýsing kallar á skýringar af hálfu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Förum ekki fram úr sjálfum okkur