Svo hjaðnar heimsins dýrð

Það er fagnaðrefni að Heimssýn og Evrópuvaktin taka Jón Baldvin Hannibalsson í sinn faðm því augliti til auglitis við Jón Baldvin Hannibalsson verður hinn sanni ESB aðildarsinni efinn og hinn efagjarni ESB aðildarsinni trúaður.