Pistlar
                        
                        Laugardagur 14. desember 2019
                     
                
            
            
                Davíð Stefánsson skrifar
            
        
        
            Hvað nú?
Það eru mikil tíðindi af breskum stjórnmálum. Í höfn er stærsti kosningasigur Íhaldsflokksins í 32 ár eða allt frá sigri Margrétar Thatcher árið 1987. Á hinn bóginn er ósigur Verkamannaflokksins sá versti frá árinu 1935.
        
    Miðvikudagur 11. desember 2019
                     
                
            
            
                Þorsteinn Pálsson skrifar
            
        
        
            Markvert frumkvæði sem stórir fjölmiðlar þegja um
Allir þingmenn Viðreisnar hafa ásamt einum þingmanni Samfylkingar og einum þingmanni Pírata tekið markvert frumkvæði með framlagningu frumvarps sem ætlað er að auka traust á því regluverki sem gildir um stjórn fiskveiða.
Þriðjudagur 10. desember 2019
                     
                
            
            
                Vilhjálmur Birgisson skrifar
            
        
        
            Já, Heiðrún Lind Marteinsdóttir virðum staðreyndir!
Staðreynd er sú að þar sem útgerðarmenn hafa veiðar og vinnslu á sömu hendi hafa þeir einhliða ákveðið hvert fiskverð á uppsjávarafla eigi að vera, það er bláköld staðreynd!
Mánudagur 9. desember 2019
                     
                
            
            
                Hringbraut skrifar
            
        
        
            Þetta fékk mig til að líta í eigin barm
Inga konan mín er myndlistarkona. Ég hef aldrei haft skilning á myndlist. Við vorum í París.  Hún hefur mikið dálæti á Monet, svo ég fylgdi henni á listasafn þar sem sjá mátti verk eftir hann. 
        
    Sunnudagur 8. desember 2019
                     
                
            
            
                Hringbraut skrifar
            
        
        
            Bragi páll og atli fanndal trekkja ekki að
Reynsla og þekking fer ekki alltaf saman. Það kom skýrlega fram í Silfrinu áðan. Þar tók tiltölulega ung kona tvo reynslubolta í kennslustund um sjávarútveginn og í rökræðu almennt.
        
    Laugardagur 7. desember 2019
                     
                
            
            
                Hringbraut skrifar
            
        
        
            Pisa-sjokkið
Það voru grafalvarleg skilaboð fólgin í þeim niðurstöðum PISA-könnunarinnar sem kynntar voru í vikunni.
        
     
                
            
            
                Hringbraut skrifar
            
        
        
            Við höfum öllu að tapa
Nýlega hafa skapast umræður um stöðu Ríkisútvarpsins vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um stofnunina, vegna fjölmiðlafrumvarps mennta- og menningarmálaráðherra og vegna þess að nú þarf að ráða nýjan útvarpsstjóra. Pólitískt kjörin stjórn Ríkisútvarpsins hefur, í þeirri von að fleiri hæfir umsækjendur sæki um starfið, ákveðið að umsækjendur njóti nafnleyndar.