Mynd dagsins: Edda spyr - „Veit ein­hver hvaða skrímsli þetta er?“

Edda Björk Ragnars­dóttir, á mynd dagsins en hún birtir mynd í Skor­dýr og Nytja­dýr á Ís­landi hópnum á Face­book. Þar spyr hún: „Veit ein­hver hvaða skrimsli þetta er?“

„Segðu mér þú sért í út­löndum,“ skrifar Maríanna Corn­ette undir myndina en Páll Ragnar Páls­son bendir Eddu á að um Marg­fætlu sé að ræða.

Á Wiki­pedia síðunni sem Páll bendir Eddu á segir að „Margfætlur eru flokkur liðdýra af undirfylkingu fjölfætla. Einkenni margfætla er eitt par fóta á líkamshluta auk eitraða klóa fremst á líkamanum enda eru öll dýr í flokknum rándýr sem er óalgengt.“

Fleiri fréttir