Viðskipti

Of lítið framboð af lyfjum hér á landi – Lágt verð og hár skráningarkostnaður

Framboð á lyfjum hér á landi er einungis þriðjungur af því sem þekkist á Norðurlöndunum. Lyfjaverð telst mjög lágt hér á landi og telur hagfræðingur að þörf sé á að endurskoða verðlagshömlur sem settar eru á lyf. Læknar og lyfjafræðingur segja auk þess kostnað við skráningu lyfja óþarflega mikinn.

Vinna að því að stofna nýtt flugfélag á grunni WOW air

Hópur fjárfesta og tveggja fyrrverandi stjórnenda hjá WOW air vinnur um þessar mundir að stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags á grunni WOW, sem varð gjaldþrota undir lok mars á þessu ári. Hið nýstofnaða flugfélag nefnist WAB air. Hópurinn hefur óskað eftir láni upp á tæplega fjóra milljarða króna hjá að minnsta kosti tveimur íslenskum bönkum.

Grímur veðsetti heimilið í hruninu: Samhentur og öflugur hópur náð miklum árangri - „Hef trú á að félagið eigi enn mikið inni“

Í ítarlegu viðtali við Markaðinn í dag segist Grímur Sæmundsen, stofnandi og forstjóri Bláa lónsins, hafa átt lítinn hlut í fyrirtækinu við stofnun þess. Kólfur, félag í eigu Gríms og Edvards Júlíussonar, á nú um fjórðung hlutafjár í Bláa lóninu. Grímur á svo 75 prósenta hlut í Kólfi á móti 25 prósentum Edvards.

Landsbankinn og Íslandsbanki spá frekari lækkun stýrivaxta

Bæði Lands­bankinn og Íslandsbanki spá því að Seðla­banki Íslands muni á­fram lækka stýrivexti á næstunni. Sem kunnugt er lækkaði Seðlabankinn stýrivexti bankans um 0,5 prósent í síðasta mánuði. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, eru nú 4 prósent.

Rúna Magnúsdóttir, frkvstj. The Change Makers, hjá Jóni G. í kvöld:

Rúna Magnúsdóttir verðlaunuð fyrir alþjóðlega vitundarvakningu sem varð til í leigubíl í New York

Rúna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri The Change Makers, er gestur Jóns G. í kvöld. Hún fékk á dögunum verðlaun í Bretlandi, The Network for Transformational Leaders; Leadership in the world 2019, fyrir að búa til kröftuga vitundarvakningu No more boxes.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel: Gæfa Marel að gleypa ekki fílinn í einum bita

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, segir að það hafi verið gæfa Marel að gleypa ekki fílinn í einum bita heldur vaxa jafn og þétt. Árni Oddur er gestur Jóns G. í kvöld. Vöxtur Marel er fáheyrður og hefur félagið vaxið um á 20% á ári að jafnaði. Fyrir um átján mánuðum var alþjóðlegt eignarhald á Marel um 3% en eftir hlutafjárútboðið í aðdraganda skráningarinnar í Amsterdam er hið alþjóðlega eignarhald um 30%.

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, gestur Jóns G. í kvöld:

Fáheyrð hækkun bréfa í Marel: 1 milljón frá árinu 1992 orðin að tæplega hálfum milljarði

Þegar Marel var skráð árið 1992 var gengi bréfa í félaginu 1,19 en við lokun markaða í Kauphöllinni í gær var gengi bréfa félagsins 557,0. Þetta er því 468-földun á 27 árum.

Kátt í kauphöllinni í Amsterdam:

Árni Oddur öflugur þegar hann sló Marel inn í Amsterdam: „Þetta var virkilega hljómfagurt!“

„Þetta var virkilega hljómfagurt og þetta er til að ræsa markaðinn í gang,“ segir Árni Oddur glettinn þegar Jón G. segir við hann í upphafi viðtalsins að hann hafi verið býsna öflugur þegar hann sló Marel inn á markaðinn í EuroNext kauphöllinni í Amsterdam.

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, gestur Jóns G. í kvöld:

Árni Oddur um kaup á fyrirtækjum: Langur aðdragandi og verðmiðinn kemur aftast!

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, kemur mjög víða við í viðtalinu við Jón G. í kvöld. Þeir ræða meðal annars stefnu Árna Odds og Marel við kaup á fyrirtækjum.

Andri Már greiddi þrotabúi Primera Air tæpar 200 milljónir

Andri Már Ingólfsson, fyrrverandi eigandi flugfélagsins Primera Air, sem var úrskurðað gjaldþrota í október á síðasta ári, greiddi þrotabúi félagsins 200 milljónir króna í reiðufé. Upphæðina greiddi hann gegn því að fallið yrði frá mál­sókn­um á hend­ur hon­um og samþykkti hann einnig að falla frá þeim kröfum hann hafði lýst í þrotabúið.

Hitastigið á Íslandi gerir Ísland að besta landi í heimi fyrir rafmagnsbíla!

Fjórir lykilþættir sem gera Ísland að öflugu landi fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki

Pabbi sagði við mig: Ég styð þig í öllu námi - en gerðu það sem þér finnst skemmtilegt!

Bíladellan leiddi okkur saman, segir Benni um fyrstu kynnin af eiginkonunni

Benni í Bílabúð Benna fer á kostum hjá Jóni G.: Klikkaðasti jeppaleiðangur sögunnar!

Ármann hættur sem forstjóri Kviku

Oft kraumar undir á vinnustöðum; en hvað er það sem gerir starfsmenn ánægða?

Í þætti Jóns G. í kvöld: Spennandi náttúruskoðun í þyrlu með Norðurflugi

Hagvöxturinn búinn í bili; hvernig verður markaður hlutabréfa það sem eftir lifir árs?

Ellý fært Gísla og Ólafi rúmar 70 milljónir: Græða á tá og fingri