21 / Mánudagurinn 3. desember
Björn Jón Bragason fær til sín Jóhann J. Ólafsson stórkaupmann
Hvernig líta íslendingar út í heila Öld? SvavaJónsdóttir, blaðamaður gaf úr bók sem hefur að geyma ljósmyndir af þekktum íslendingum frá árinu 1918 og til dagsins í dag. Sigmundur Ernir ræðir við Svövu.
Freyja Haraldsdóttir kom í viðtal til Lindu Blöndal og ræddu þær ummælin og orðaskiptin í Klaustursmálinu.