Við árbakkann - vandaður veiðiþáttur sem færir þig ofan í fegursta hylinn.

11.07.2015

Við árbakkann er heiti nýrra og vandaðra veiðiþátta sem frumsýndir eru á Hringbraut á fimmtudagskvöldum klukkan 20:00, en þar eru margar rómuðustu stangveiðiár Íslands heimsóttar í fylgd staðkunnugra manna. Þáttastjórnandinn Gunnar Bender er þaulvanur í þessum efnum og þá ekki síður kvikmyndatökumaðurinn Steingrímur Jón Þórðarson, en til samans segja þeir heillandi veiðisögur sem færa áhorfendur ofan í fegursta hylinn.

Fleiri myndbönd

Við árbakkann

05.09.2015

Við árbakkann

28.08.2015

Laxveiði góð í Borgarnesi

22.08.2015

Laxá í Kjós hefur komið vel út í sumar

14.08.2015

Við árbakkann

07.08.2015

Við árbakkann

24.07.2015

Fylgjumst með veiðimönnum

20.07.2015