Heimili

Matarást Sjafnar

Guðdómleg sólskinsterta með löðrandi, ljúffengu karamellukremi

Í þættinum Fasteignir og heimili á dögunum ræddi Sjöfn Þórðar við Albert Eiríksson matarbloggara og sælkera með meiru um ýmsar matartengdar hefðir og enduðu þau á því að fá sér sólskinstertu sem Albert bauð upp á í tilefni sumarsins.

Fróðleikur

Vissir þú þetta um sítrónur?

Við þekkjum öll sítrónur og vitum að þær eru vinsæll ávöxtur þó svo að fæstir neyti þeirra eintómra því þannig eru þær svo súrar að flestir leggja í ekki í þær. Sítrónur gefa samt afar frískandi bragð og börkurinn hentar afar vel í bakstur, eldamennsku, í ábætisrétti og marmelaði.

Góðir gestir hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Himnesk heilsulind falinn demantur í útjaðri Grindavíkur

Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Að þessu sinni heimsækir Sjöfn, Friðrik Einarsson framkvæmdastjóra hótelsins Northern Light Inn, hjónin Arnar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra og Hrund Sigurðardóttur skrifstofustjóra hjá fyrirtækinu AÞ-Þrif og Bergstein Gunnarsson framkvæmdastjóra og eiganda að Skelinni.

Húsráð

Kanntu að steikja upp úr smjöri?

Staðreyndin er sú að aðeins smjör gefur hinn rétta gullinbrúna lit og góða bragð sem einkennir steiktan mat á pönnu. Hér eru að finna réttu trixin þegar steikja á upp úr smjöri.

Matarást Sjafnar

Truflaðar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi

Þegar til stendur að halda flott kokteilpartí og ykkur langar virkilega til að fá gestina til að standa á öndinni yfir veitingunum, þá eru þessar trufluðu blinis með þeyttum geitaosti og hunangi málið.

Lífstíll

Brussel er eitt bezt geymda leyndarmál Evrópu

Sjöfn Þórðar skrifar um upplifanir og ferðalög sem gefa lífinu gildi.

Góðir gestir hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Sána-tunna í bakgarðinum til heilsubótar og betri líðan

Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Að þessu sinni heimsækir Sjöfn, Albert Eiríksson matarbloggara og sælkera með meiru og Eik Gísladóttur lífskúnster.

Heilræði fyrir fasteignakaupendur

Gerir þú verðsamanburð þegar þú velur fasteignatryggingu?

Hefðir og siðir

Gefur þú sumargjöf?

Matarást Sjafnar

Sumarlegur osta- og ávaxtabakki sem kitlar bragðlaukana

Frumleg hönnun sem tekið er eftir

Ómótstæðilega ljúffengur humar í hvítlaukssmjöri með steinselju

Berðu saman öll húsnæðislán á einum stað

Í rúminu - Viðauki við málshætti

La Créme Caramel - Franski eftirrétturinn sem allir elska

Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

Syndsamlega ljúffeng marengsterta með rósum, hindberjum og súkkulaði

Okkar forsætisráðherra safnar páskaungum – sá elsti 40 ára

Himnesk fyllt egg að hætti Hönnu Katrínar

Skotheldur kokteill sem heillar gesti upp úr skónum