Heimili

Matarást Sjafnar

Freistingar Alberts í tilefni Bolludagsins

Bolludagurinn er í nánd og margir taka forskot á sæluna og eru byrjaðir að baka og raða í sig bollum. Heimatilbúnar bollur er ávallt vinsælar og margir eiga sína uppáhalds bolluuppskrift og fyllingu. Möguleikarnir á fyllingum eru óþrjótandi og hver og einn getur valið sér þá fyllingu sem bragðlaukarnir girnast.

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Hvenær er afsal gefið út og hvernig fer ferlið fram?

Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni fer hún yfir hvenær afsal er gefið út og hvernig framkvæmdinni er háttað.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Heimsókn á listrænt heimili gullsmiðs

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 20:30.

Matarást Sjafnar

Hreint dásamleg steik sem kitlar bragðlaukana

Ef þú ert fyrir grillaða steik ættirðu að kíkja nánar á þessa uppskrift. Hreint dásamleg steik og Whiskey bætt sósan kitlar bragðlaukana.

Gleðjum konurnar í lífi okkar

Konudagur er fyrsti dagur fornnorræna mánaðarins Góu, sem er sunnudagurinn í átjándu viku vetrar á milli 18. og 24. febrúar. Við höfum haldið uppá konudaginn í áratugi og er hann einn af þjóðlegum tyllidögum okkar.

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Gerð kauptilboðs og næstu skref

Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni fer hún yfir hvað skal gera þegar þú hefur fengið endanlegt greiðslumat og vilyrði um lán og veist þar með hvað þú hefur í höndunum til fasteignakaupanna og ert reiðubúinn að leggja fram tilboð í eignina.

Hönnun

Royal Copenhagen páskaeggið 2019

Á ári hverju gefur Royal Copenhagen út páskaegg fyrir komandi ár með mismunandi mynstrum.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Hjartað slær í Hannesarholti

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld.

Matarást Sjafnar

Syndsamlega ljúffeng Djöflaterta

Sunnudagar eru til sælu og hvað er dásamlegra en að bjóða sínum nánustu í fjölskyldukaffi og bjóða uppá syndsamlega ljúffenga Djöflatertu að hætti ömmu á klassíska mátann?

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Vert að hafa í huga þegar eign er skoðuð

Sjöfn Þórðardóttir hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.

Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

Þarf að koma böndum á leigumarkaðinn

Fallegur skandinavískur stíll úr náttúrulegum efnum

Fermingarveisla fagurkerans

Minimalískur og hagnýtur, vistvænn og rómantískur

Skuldahlutfall heimilanna í sögulegu lágmarki

Vörukarfa 67% dýrari í Reykjavík en í Helsinki

Þegar góða fermingarveislu gjöra skal

Grænir fingur Kristínar Edwald

Heitt súkkulaði í snjónum