Heimili

Hönnun:

Guðdómlega frumlegt sængurverasett

Einstaklega litríkt og fallegt sængurverasett með 365 litlum listaverkum eftir grafíska hönnuðinn Elsu Nielsen hefur vakið athygli og er vinsæl gjöf fyrir unga sem aldna.

Góðir gestir hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Hænurnar í garðinum snæða afgangana

Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir hennar eru Rósa Guðbjartsdóttir, sælkeri og bæjarstjóri í Hafnarfirði og Örn Þór Halldórsson arkitekt. Þátturinn hefst klukkan 20:30.

Matarást Sjafnar

Huggulegur píramídastandur í veisluna gleður augað

Húsráð

Eru eldhúsílátin þín grafin undir drasli?

Þekkir þú þá tilfinningu að þú getur engan veginn fundið lokin fyrir ílátin vegna þess að þau eru grafin undir baksturdótinu, bökunarpappírnum, álpappírnum eða jafnvel skúffuplötum? Þá er þetta klárlega hugmyndin fyrir þig.

Góðir gestir hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Spennandi hönnun og list í Skúmaskoti

Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir hennar í kvöld eru Heiðrún Jóhannsdóttir, Kristján Andri Jóhannsson, Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir og Albert Eiríksson. Þátturinn hefst klukkan 20:30.

Matarást Sjafnar

Ómótstæðileg kjúklingasúpa sem enginn verður svikinn af

Þegar það er vetrarlegt úti og snjórinn fegrar umhverfið er yndislegur tími til að laga ljúffenga súpu sem hlýjar og kitlar bragðlaukana. Þessi súpa er ein af þeim sem ávallt hittir í mark og er gjarnan elduð þegar von er á mörgum veislugestum.

Heilræði fyrir fasteignakaupendur:

Hvernig fer greiðslumat fram?

Húsráð

Lagt á borð fyrir gesti á metnaðarfullan hátt

Af því að lífið snýst oftar en ekki um mat og veislur þá er ekki úr vegi að sýna hvernig á að raða borðbúnaðinum fallega í næsta matarboði, ef maður vill hafa mikið við.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

High Tea að hætti Elísabetar Bretadrottningar – bannað að skera skonsuna

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir þáttarins eru Berglind Hreiðarsdóttir matar- og kökubloggari, Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins, Albert Eiríksson matarbloggari og fagurkeri, og Guðbergur Guðbergsson fasteignasali hjá Bæ. Fasteignir og heimili hefst klukkan 20:30.

Matarást Sjafnar

Unaðslega ljúffengt kálfasnitzel á sunnudagskvöldi

Hvað er betra en að gera vel við sig og sína á sunnudagskvöldi og elda ljúffengt kálfasnitzel?

Gamaldags dúkkuvagnar heilla

SKATA 1959 – klassísk og tímalaus hönnun

Nýbyggingar fjölga íbúðum á sölu

Berglind Berndsen hrífst af frístandandi baðkörum

Hvernig er hægt að eignast íbúð?

Öskudagspokanna er saknað

Bolla, bolla, bolla, bolluvendirnir skemmtilegt fyrirbæri

Innlit í stórfenglegar lúxusíbúðir

Uppáhalds baunasúpan hans Jóns Arnar

Hjartalaga Bolludagsbollurnar að hætti hæstaréttarlögmannsins