Heimili

Benedikt Jóhannesson um afleiðingar afnáms verðtryggingar:

ÞETTA GERIST VIÐ AFNÁM VERÐTRYGGINGAR

"Það er ekki langt síðan Sigmundur Davíð lýsti því yfir að verðtryggð íslensk króna væri sú sterkasta og stöðugasta í heimi. Nú vill hann fá þjóðina með sér gegn þessum sama gjaldmiðli og afnema verðtrygginguna."

Verðtryggingin bara tæki til að smyrja fórnarkostnaði á þægilegri hátt yfir sviðið:

KRÓNAN MEGINVANDI – EKKI VERÐTRYGGING

Ekki dugir að einblína á verðtrygginguna sem sökudólg í íslenskri efnahagsstefnu. Meinið er gjaldmiðilinn, íslenska krónan, segir formaður Bjartrar framtíðar í viðtali við Hringbraut.

Vilhjálmur Birgisson: Verðtryggingin stendur í kokinu á Sjálfstæðisflokknum:

VERÐTRYGGT LÁN SJÖFALDAST Á 25 ÁRUM

"Verðtryggingin stendur í kokinu á Sjálfstæðismönnum” sagði Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsforingi frá Akranesi þegar hann ræddi fasteignamálin í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut á fimmtudagskvöld.

Vöruskil reyna gjarnan á þjónustulund fyrirtækja:

HEIMILI: NEYTENDUR SEGI; NEI, TAKK

Vald neytandans er mjög mikið og kannski mun meir en fólk áttar sig á dag frá degi. Það að geta sagt ,,Nei takk!” eða tilkynna að þú ætlir að versla annars staðar, hefur nefnilega mjög mikið að segja.

Þátturinn Ég bara spyr fjallaði um réttinn til vöruskila í gærkvöld:

VÖRUSKIL EFTIR JÓL Á GRÁU SVÆÐI

Strangt til tekið, kveða engin lög á um það að neytendur hafi rétt á að skila vörum eftir að þær eru keyptar, að því undanskildu að varan sé gölluð. Að gagnrýna skamman skilafrest á jólagjöfum, sem í sumum verslunum má aðeins skila til 31.desember, byggir því ekki á einhverjum ,,réttindum” neytenda, heldur viðskiptavenjum.

Útvarpsstjóri: Ófærð gefur tóninn:

LEIKIÐ EFNI TVÖFALDIST HJÁ RÚV

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri Rúv segir að viðbrögðin við Ófærð séu „ótrúleg“. Stjórn Rúv hefur samþykkt áætlun um tvöföldun á leiknu efni í sjónvarpinu.

Útboðsgjald vegna innfluttra búvara hækkar verulega:

STJÓRNVÖLD AUKA ÁLÖGUR UM 15-20%

„Tollfrjáls“ innflutningskvóti fyrir landbúnaðarvörur sem fluttar eru inn frá Evrópusambandinu hækkar enn í verði milli ára. Útboðsgjaldið, sem innflutningsfyrirtæki þurfa að greiða fyrir kvótann, hækkar í mörgum tilvikum um 15-20%.

MMR skoðar hug landsmanna til jólatrjáa:

FRAMSÓKN HRIFNUST AF JÓLATRJÁM

Framsóknarfólk er landsmanna líklegast til að vera með jólatré í stofu sinni samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR um algengi jólatrjáa á heimilum fólks. Kjósendur Bjartrar framtíðar eru minnst fyrir þessi tré, en VG-liðar velja helst af öllu lifandi tré.

Verðlagseftirlit ASÍ skoðar hvar ódýrast er að kaupa jólamat:

147% VERÐMUNUR Á JARÐARBERJUM

Hartnær 150% verðmunur er á jólamatnum á milli matvöruverslana að því er fram kemur í nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands sem nú liggur fyrir.

Kuldinn eyðileggur áferð tómata og dregur úr bragðgæðum:

EKKI GEYMA TÓMATA Í KÆLI

Alltof margir flaska á því að geyma tómatana sína í kæli í heimahúsum, sem er ekkert minna en bannað. Kuldinn eyðileggur nefnilega áferð þeirra og dregur úr bragðgæðum.

BÖRN SEM LEYNA SORG SINNI

HÚSNÆÐISLÁN: FÓLK LEITAR TILBOÐA

EINFÖLD HEILLARÁÐ TIL AÐ SPARA

FJÖLDA BARNA LÍÐUR ILLA Í JÓLAFRÍINU

AFNÁM SYKURSKATTS SKILAR SÉR EKKI

SYKUR HEFUR LÆKKAÐ MJÖG Í VERÐI

4 TÍMA VINNUVIKA ER VÍST MÖGULEG

EKKILL MEÐ 20 MILLJÓNA NÁMSLÁN

LÍKIR SMÁLÁNASTARFSEMI VIÐ MAFÍUNA

TÍMAMÓTADÓMUR: MYGLAN ER LEIGUSALANS!