Heimili

Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja í Afsali í kvöld:

Fasteignir: Endurfjármögnun æ algengari

Mjög hefur færst í vöxt að eigendur íbúðahúsnæðis endurfjármagni fasteignir sínar í ljósi betri vaxtakjara sem nú bjóðast hjá viðskiptabönkunum, í samanburði við það sem þekktist á fjármálamarkaðnum fyrir nokkrum árum.

Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags faasteignasala í Afsali í kvöld:

Jafnvægi á fasteignamarkaði í nánd

Jafnvægi á fasteignamarkaði er innan seilinhgar, að því er Kjartan Hallgeirsson, formaðurr Félags fasteignasala segir í þættinum Afsali á Hringbraut í kvöld, aðspurður hvort íbúðaverð muni snarhækka um ókomin ár á Íslandi.

Halldór Halldórsson er gestur fasteignaþáttarins Afsals:

Nauðsyn að auka lóðaframboð

Þetta kemur fram hjá Halldóri Halldórssyni, oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur en hann er gestur fasteignaþáttarins Afsals á Hringbraut i kvöld þar sem jafnframt er rætt um húsnæðis- og skipulagsmál í víðu samhengi.

Skólinn okkar kl.20.30 á þriðjudagskvöldum:

Skólakerfið og staða flóttabarna

Staða flóttabarna í íslensku skólakerfi verður til umfjöllunar í þættinum Skólanum okkar, sem er á dagskrá Hringbrautar kl.20.30 í kvöld. Skólinn er afar mikilvægur þessum börnum, sérstaklega þegar kemur að því að læra íslensku en skipta þau félagslegu tengsl sem þessir nemendur mynda í skólanum afar miklu máli.

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri var gestur Afsals fyrr í vikunni:

Kópavogur er uppseldur

Kópavogur er í raun og veru uppseldur, bæjarfélagið á ekki fleiri lönd til að brjóta undir íbúðabyggð og á þar af leiðandi aðeins kost á að þétta byggð með öllum ráðum á næstu árum.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri er gestur Afsals í kvöld:

Borgin leiðir íbúðauppbygginguna

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur kallar eftir því að önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu sinni uppbyggingu á íbúðamarkaði af sama krafti og margbreytni og Reykjavík gerir nú um stundir.

Fasteignaþátturinn Afsal hóf göngu sína að nýju í gærkvöld:

Viðvarandi íbúðaskortur næstu ár

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar segir að ekki sjái fyrir endann á íbúðaskorti á höfuðborgarsvæðinu en hann verði viðvarandi að minnsta kosti vel fram á næsta áratug.

Nýr þáttur á Hringbraut um skólamál - samstarf Hringbrautar og KÍ

Margrét og Aðalbjörn stjórna skólaþætti

Kennarasamband Íslands og sjónvarpsstöðin Hringbraut undirrituðu í dag samstarfssamning um framleiðslu á átta þátta sjónvarpsröð um skóla- og menntamál. Þættirnir, sem hlotið hafa nafnið Skólinn okkar verða í umsjón Margrétar Marteinsdóttur fjölmiðlakonu og Aðalbjörns Sigurðssonar, útgáfu- og kynningarstjóri KÍ.

Forvarnarþátturinn Fólk og flugeldar er á dagskrá Hringbrautar:

Brunasár: Volgt vatn, ekki snjór!

Í forvarnarþættinum Fólk og flugeldar, sem sýndur er þessa dagana á Hringbraut, í tilefni áramótanna og tilheyrandi sprenginga á lofti og stundum láði, er farið gerla yfir alla þá öryggisþætti sem fólk þarf að hafa í huga svo ekkert skyggi á skemmtunina.

Hringbraut í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg:

Forvörn: Fólk og flugeldar

Forvarnaþátturinn Fólk og flugeldar er á dagskrá Hringbrautar í kvöld en þar svarar fagfólk og sérfræðingar því hvernig beri að haga sér í kringum flugelda og hvað beri helst að forðast í þeim efnum.

Svona matreiðum við humar

Caruso: Dásamlegar hvítlauks og chili risarækjur!

Rætt um traust á lífrænni vottun

Með hraðasta internetið á Íslandi

Apótekið: Dásamleg súkkulaðimús!

Líkaminn: Kostir og gallar vegan-fæðis

Frægt fólk og heimilisofbeldi

Heilsa: Hreint mataræði skiptir sköpum

Gallerý Holt: Sjáið uppskriftirnar!

Gengisfestan er forsenda þjóðarsáttar