Heimili

Hollur, einfaldur og góður

Hafragrautur af hjartans list

Hafragrautur er staðgóður og trefjaríkur morgunmatur sem aðstoðar við losun líkamans á eiturefnum. Þessi grautur er líka bragðgóður, fljótlegur og í miklu uppáhaldi hjá fólkinu mínu.

Athyglisverð umræða um nýjan veruleika á húsnæðismarkaði í Afsali:

Fjölbýlishúsin eru að taka yfir

Nýr og breyttur veruleiki blasir við á húsnæðismarkaðnum á Íslandi, en á sama tíma og æ færri landsmenn velja sér framtíðarhúsnæði í meðalstórum og stórum einbýlishúsum með víðáttumiklum garði fjölgar þeim ört sem horfa á fjölbýli sem framtíðarheimili.

Uppskrift af ostasalati sem er ómótstæðilegt

Himneskt ostasalat

Til eru margar gerðir af ostasalati en þó finnst mér þessi uppskrift bera af. Í tilefni páskanna er alltaf gott að eiga eitthvað til að bera á borð ef gestir koma óvænt í heimsókn nú eða bara fyrir saumaklúbbinn eða hvert annað tilefni.

Húsgögn fá nýtt glæsilegt útlit með bílasprautun

Breytt útlit með bílasprautun

Húsgögn fá háglans áferð með bílasprautun

Eru rúllurgardínurnar orðnar lúnar?

Ódýr lausn við að lagfæra rúllugardínur

Eftir að ég flutti inn í íbúðina mína voru nokkrir hlutir sem ég vildi laga og gera upp. Hjúkrunarfræðingurinn í mér forgangsraðaði verkefnunum og eitt af því sem sat á hakanum voru gardínurnar.

Uppskriftin: Dýrindis salat með sætkartöflu og pasta og ávaxtasalat í eftirrétt

Edda Björgvins og Þorvaldur Skúlason

Ein af ástsælustu leikkonum þjóðarinnar, hin eina sanna Edda Björgvins var gestur Völu Matt og Þorvaldar Skúlasonar í þættinum "Besti ódýri heilsurétturinn" og getið þið kæru áhorfendur séð uppskriftirnar sem voru matreiddar í þættinum hér.

Fylgjumst með Helgu og Díönu hitta frumlegt fólk og hanna falleg heimili

Heimili á Hringbraut!

Helga María og Díana Íris eru tveir fagurkerar í leit að góðum hugmyndum fyrir heimilið - sjáum þær á Netinu, fb og snappinu.

Skemmtilegar og flottar hugmyndir fyrir veislur

Einfaldar og ódýrar skreytingar fyrir ferminguna og önnur tilefni

Við hjá Heimilinu elskum að finna ódýrar lausnir til að skreyta allt sem hugurinn girnist, hvort sem það er fyrir ferminguna, afmælið eða páskana sem eru á næsta leiti. Hægt er að velja liti sem henta hverju tilefni fyrir sig. Aðaluppistaðan eru blöðrur, bönd og kertastjakar.

Flottar hugmyndir í barnaherbergi

Innlit með Soffíu í Skreytum hús

Soffía Dögg sem sér um vefsíðuna Skreytum hús er snillingur í að umbreyta herbergjum. Barnaherbergin eru hennar uppáhalds verkefni því þar fær hún að láta hugmyndaflugið njóta sín.

Gylfi Gíslason, framkvæmdaastjóri Jáverks er gestur Afsals:

Helftin af virði nýrra íbúða fer í annað

Byggingarkostnaður nýrra húsa og íbúða er innan við helmingur af söluandvirði þeirra. Meirihlutinn af fasteignaverðinu fer í síhækkandi lóðagjöld, umsýslu, hönnun og kostnað vegna eftirlits.

Vilja mömmur ekki verknám?

Fasteignir: Endurfjármögnun æ algengari

Jafnvægi á fasteignamarkaði í nánd

Nauðsyn að auka lóðaframboð

Skólakerfið og staða flóttabarna

Kópavogur er uppseldur

Borgin leiðir íbúðauppbygginguna

Viðvarandi íbúðaskortur næstu ár

Margrét og Aðalbjörn stjórna skólaþætti

Brunasár: Volgt vatn, ekki snjór!