Kjúklingasamloka að hætti Lindu Ben.

Uppskrift úr lífsstílsþættinum MAN

Kjúklingasamloka að hætti Lindu Ben.

Glænýr dagskráliður hóf gögnu sína miðvikudagskvöldið 13.september í umsjón MAN tímaritsins. Þátturinn ber heitið MAN lífsstílsþáttur og er í umsjón þeirra Björk Eiðsdóttur og Auðar Húnfjörð en þær eiga og reka tímaritið MAN. Þátturinn mun vera á dagskrá fram í desember, öll miðvikudagskvöld kl. 20:00. 

Í fyrsta þætti sýndi Linda Ben matarbloggari okkur girnilega kjúklingasamloku sem gefur okkur vatn í munninn. 

 

GetAttachmentThumbnail.jpg

 

Kjúklingasamloka

1.stk. brauðmix frá Kötlu

1.stk. egg

300 ml. vatn

Frönsk hvítlaukssósa frá Kötlu, eftir smekk

Forelduð kjúklingabringa

Salat

1 rauð paprika

1/2 krukka af fetaosti

Ferskt rauðkál sem skraut

 

Hvítlauksristaðir sveppir:

4-6 sveppir

1.stk hvítlauksrif

 

Fleiri frábærar uppskriftir frá Lindu ben er hægt að finna á lindaben.is

 

Nýjast