Heimili

„Hann lokar harkalega á eftir sér, gyrðir niður um sig og byrjar að rúnka sér“

Nemendur HÍ í áfalli: „Hann lokar harkalega á eftir sér, gyrðir niður um sig og byrjar að rúnka sér“

Karlmaður var handtekinn í húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð í hádeginu í dag. Samkvæmt vitnum gekk maðurinn inn í eina kennslustofu þar og byrjaði að fróa sér fyrir framan fólk sem var inn í kennslustofunni.

Breki: „Við unum þessu ekki og telj­um al­manna­heill vera und­ir“

Lögbannskröfu Neytendasamtakanna gegn inn­heimtu­fyr­ir­tækinu Al­menn inn­heimta ehf hefur verið hafnað af sýslumanninum á höfuðborg­ar­svæðinu. Almenn innheimta ehf sér um að innheimta kröfur sem svokölluð smálánafyrirtæki hafa lánað fólki með nokkur þúsunda prósenta vöxtum.

Runólfur segir að með veggjöldum sé verið að skattleggja næst stærsta útgjaldalið heimilanna

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, sagði í morgunútvarpi á Rás 2 í morgun að 90% af ferðum í höfuðborginni til og frá vinnu séu farnar með einkabíl. Fram kom ennfremur í máli Runólfs að íbúum á höfuðborgarsvæðinu hafi fjölgað um 40 þúsund á síðustu árum á meðan lítið hafi verið um samgönguframkvæmdir. Farþegum í strætisvögnum hafa hlutfallslega ekki fjölgað mikið.

Konunni sem hrint var af svölunum ekki í lífshættu - Karlmaður á fertugsaldri grunaður

Karlmaður á fertugsaldri er í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um að hafa átt þátt í falli konu af svölum íbúðar í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gærkvöld. Konan, sem er á þrítugsaldri, er illa slösuð eftir fallið, en þó ekki í lífshættu. Lögreglan hefur ekki gefið upp hversu hátt fallið var.

Bjarni segir að áfengisgjöld séu há á Íslandi - „Konan sem afgreiddi mig samsinnti um að þetta væri hátt verð“

„Menn segja skatta skýra hátt áfengisverð. Því verður ekki mótmælt að áfengisgjöld eru há á Íslandi. Maður spyr sig samt sem áður hvort hér komi ekki fleira til.„

Kolbrún Baldursdóttir skrifar:

Neyðarkall frá skólastjórnendum hunsað

Skýrsla innri endurskoðanda um úthlutun fjárhagsramma og rekstur grunnskóla Reykjavíkur kom út í júlí. Í Reykjavík eru 34 almennir grunnskólar og 6 sem eru sjálfstætt reknir. Í skýrslunni er m.a. farið yfir vinnslu og úthlutun fjárhagsramma innan Skóla- og frístundarsviðs (SFS). Viðhaldsmál skólanna eru jafnframt til umfjöllunar. Í skýrslunni eru settar fram 24 ábendingar. Þótt deila megi um hvort skýrslan sé svört er alveg víst að lýsingar á ástandinu eru ekki fagrar og úr mörgu brýnu þarf að bæta.

Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara

Ásmundur: „Íslendingum sem ferðast erlendis og aka um á góðum hraðbrautum finnst eðlilegt að greiða veggjald“

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þar sem Íslendingum finnist það eðliegt að borga veggjald á hraðbrautum erlendis að það sama ætti að gilda um erlenda ferðamenn hér á landi.

Talið er að umferð ferðamanna hér á landi sé 22% af allri umferð á Íslandi

Í rannsókn fyr­ir­tæk­is­ins Rann­sókn­ir & ráðgjöf ferðaþjón­ust­unn­ar um er­lenda ferðamenn og hring­veg­inn, kemur fram að erlendir ferðamenn hafi ekið um 660 milljónir kílómetra á vegum landsins. Álagið á þjóðvegi landsins hefur því margfaldast á nokkrum árum. Samkvæmt rannsókninni notuðu 1,3 milljónir ferðamanna bílaleigubíla árið 2018 hér á landi. Mbl.is greindi frá þessu.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Misvísandi pólitík í fjárlagafrumvarpinu?

Umræða um fjárlagafrumvarpið snýst oftast nær um útgjaldahlið þess. Það sem lesa má á hinni hliðinni um stefnuna í efnahagsmálum er þó jafn mikilvægt. Pólitísku skilaboðin í frumvarpinu nú eru nokkuð óskýr og misvísandi.

Umboðsmaður Alþingis gerði athugasemdir við seinagang menntamálaráðuneytisins

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti

Lilja: „Það er mikið í húfi fyrir okkur að stuðla að öflugu og kraftmiklu menntakerfi“

Framsóknarmaður keypti sér heila blokk –Íbúðalánasjóður fjármagnaði kaupin

Alþjóðleg ráðstefna um #Metoo hefst á morgun

21 í kvöld: Vilhjálmur segist ósammála aðferðafræði umhverfisráðherra - Fara verði rétt að í friðlýsingum og huga að virkjunum

Halli Reynis er látinn: „Hann var drengur góður og flinkur tónlistarmaður“

Anna fékk nóg og yfirgefur okurlandið Ísland: Ætlar ekki að láta stjórnvöld ræna sig sparnaðinum- „Hugsa með skelfingu til allra nýju skattanna“

Mynd dagsins: Þessi kakkalakki fannst í Garðabæ

Séra Ólafur sekur, leystur frá embætti og Agnes biðst afsökunar: „Þykir afar sárt að konurnar þurft að ganga í gegnum þá eldraun að verja sín eigin mörk“