Uppskrift: Bleikir snúðar með marsipani og hindberjum

Ótrúlega mjúkir og bragðgóðir snúðar sem gefa öllum vatn í munninn.

Uppskrift: Bleikir snúðar með marsipani og hindberjum

Linda Ben matarbloggari sér um að sýna áhorfendum Hringbrautar girnilegar uppskriftir í lísstílsþættinum MAN, sem er á dagskrá alla miðviku daga kl. 20:00. 

Síðastliðið miðvikudagskvöld sýndi hún okkur hvernig maður býr til girnilega bleika snúða með marsipani og hindberjum. 

 

Bleikir snúðar, uppskrift:

7g. Þurrger

120 ml. vatn

120 ml. mjólk

1/2 dl. sykur

80g. smjör

1 stk. egg

6 dl. hveiti

1 dl. hindber

1 tsk. möndludropar frá Kötlu

150g. marsipan

Bleikt glassúr frá Kötlu

 

 

 

Linda Ben heldur úti síðunni lindaben.is

Nýjast