Amazing home show

Amazing home show

Við hittum Ívar í Laugardalshöllinni þar sem sýningin Amazing home show verður helgina 20-21. maí næstkomandi. Mörg fyrirtæki verða með bása en Rúmfatalagerinn verður að sjálfsögðu með í gleðinni ásamt Soffíu hjá Skreytum hús. Á þessari heimasíðu er hægt að finna allar upplýsingar um sýninguna og þau fyrirtæki sem verða á sýningunni og hvetjum við alla til að fara um helgina og skoða.

Þið getið horft á ÞETTA myndskeið með viðtali við Ívar þar sem við tölum meira um sýninguna.

Nýjast