Heilsa & Lífstíll

Helga María skrifar:

Kostir og gallar fylgja erfðabreyttum matvælum

Það eru bæði kostir og gallar sem fylgja erfðabreyttum matvælum. Hvort vegur þyngra verður fólk að meta sjálft. Helga María skoðaði erfðabreytt matvæli til hlítar og greinir hér frá kostum og göllum þeirra.

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Aðvörun: Þetta efni kemur í veg fyrir egglos. Þessa aðvörun var að finna á miðanum á litla, brúna pilluglasinu sem innihélt lyfið Enovid, sem kom á markað í Bandaríkjunum síðsumars árið 1957.

Hvað veldur verstum timburmönnum?

Það er alltaf skaðlegt að drekka mikið magn áfengis, en það er reyndar hægt að grípa til ákveðinna ráða til að draga úr þeirri vanlíðan sem í daglegu tali kallast timburmenn. Það er t.d. góð þumalputtaregla að því dekkra sem brennt vín er á litinn, því verri verði timburmennirnir.

Gunnar og Jónína skilin

Gunnar Þorsteinsson, oft kenndur við Krossinn, og Jónína Benediktsdóttir, líkamsræktar - og heilsufrömuður, eru skilin. Í hádeginu í dag greindu þau vinum og vandamönnum frá ákvörðun sinni. Jónína staðsesti fregnirnar við DV.

Rifjar upp skelfilegt slys á Reykjanesbraut: Fékk aðra lífssýn - „Það er þá svona þegar maður deyr“

Tónlistarmaðurinn Einar Egilsson rifjar upp í viðtali við DV þegar hann og meðlimir í hljómsveitinni Steed Lord lentu í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut árið 2008. Meðlimir sveitarinnar voru Svala Björgvinsdóttir söngkona og bræðurnir Einar, Erling og Eðvarð Egilssynir ásamt föður þeirra, Agli Eðvarssyni. Einar og Svala voru par á þessum tíma en þau ákváðu að skilja á síðasta ári.

Sólbruni, hvað er til ráða?

Helga María fer yfir hvað er til ráða til að koma í veg fyrir sólbruna.

ADHD: Er mataræði málið

Fræðslufundur ADHD samtakanna, fer fram fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 20:00 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8 i Reykjavík. Þar mun Dr. Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur og Dr. Bertrand Lauth, geðlæknir fjalla um rannsóknir á tengslum ADHD og mataræðis.

Safnað fyrir Samúel

Samúel Þór Hermannsson stórslasaðist í mótorhjólaslysi í Taílandi í lok mars. Þar ætlaði Samúel að dvelja í mánuð í fríi ásamt fjórtán ára dóttur sinni.

Valdimar Örn í lífshættu út af sænskri fegurðardís

Leikarinn Valdimar Örn Flygering var hætt kominn þegar hann var að renna sér á skíðum niður árfarveg í þröngu gili hjá skriðjöklinum í Valla Blanche. Valdimar Örn lýsir atvikinu á Facebook-síðu sinni.

840 milljónir í að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum

Heilbrigðisráðuneytið áætlar að ráðstafa 840 milljónum króna til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Á meðal þeirra aðgerða sem verða í forgangi eruliðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu.

Orkumikil mexíkósk kjúklingasúpa

Sykur er ekki eitur

Ketó skaðlegt sumu fólki

Tilfinningalegt jafnvægi

Hollur morgunmatur sem tekur aðeins örfáar mínútur

3.000 skammtar af bóluefni notaðir á síðustu dögum

Bólusetja gegn mislingum í dag

Búist við fleiri smituðum

Bóluefni valda ekki einhverfu

Fjögur mislingasmit á skömmum tíma

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 12. nóvember 2019 - Prentmet/Oddi

20.11.2019

Lífið er lag - 19. nóvember 2019

20.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagur 19. nóvember 2019 - Samherjamálið

20.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 19. nóvember 2019 - Samherji og Krabbameinsfélagið

19.11.2019

Bókahornið - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Stóru málin - 15. nóvember 2019 - Samherji

16.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019