Heilsa & Lífstíll

15 rúmum af 31 lokað á bráðageðdeild – „Fólk veikist ekkert síður á sumrin“

Rétt tæplega helmingi rúma á deild 33A, einni af þremur bráðageðdeildum Landspítalans, verður lokað frá og með deginum í dag, og stendur þessi ráðstöfun fram yfir verslunarmannahelgi. Framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala segir um neyðarráðstöfun að ræða vegna skorts á fé og fagfólki, einkum hjúkrunarfræðingum. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir lokunina ekki forsvaranlega.

Heilsuráð Helgu Maríu #8

Ekki vera hrædd/ur við að gera mistök

Fjögur börn greinst með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríunnar – Tvö á spítala

Á undanförnum 2–3 vikum hafa fjögur börn greinst á Íslandi með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríu (STEC). Börnin sem sýktust búa öll á höfuðborgarsvæðinu en hafa öll líklega smitast í uppsveitum Árnessýslu eða nánar tiltekið í Bláskógabyggð en á þessari stundu er ekki ljóst hver uppspretta smitsins er. Frá þessu er greint í tilkynningu frá sóttvarnalækni.

Bólusetning gegn HPV áhrifarík í að koma í veg fyrir forstigsbreytingar leghálskrabbameins – Góð þátttaka á Íslandi

Niðurstöður nýrrar rannsóknar á áhrifum bólusetningar gegn HPV, human papilloma veiru, sýna að bólusetning er mjög áhrifarík til að koma í veg fyrir forstigsbreytingar leghálskrabbameins af völdum veira sem eru í bóluefninu og einnig veira sem ekki eru í bóluefninu hjá bæði bólusettum og óbólusettum einstaklingum, en í tilfelli veiranna sem eru ekki í bóluefninu er um að ræða svokallað hjarðónæmi.

Heilsuráð Helgu Maríu #6:

Breyttu daglegri rútínu

Flest heilsuráð ganga ekki upp nema þú getir púslað þeim inn í þína daglegu rútínu.

Heilsuráð Helgu Maríu #5:

Þarf alltaf að vera vín?

Á heitum sumardögum þá hefur það tíðkast að fá sér einn drykk í sólinni, jafnvel tvo. En nú er staðan önnur og það margir sólardagar að betra er að finna heilsusamlegri drykki til að njóta í hitanum.

Heilsuráð Helgu Maríu #4:

Þú þarft ekki að vera veikur til þess að fara til læknis eða leita læknisráða

Helga María heldur áfram að veita góð heilsuráð. English version also available in the article.

Heilsuráð Helgu Maríu #3:

Það er ekkert heilbrigði án geðheilbrigðis

Næstu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. Þriðja heilsuráðið snýr að geðheilbrigði.

Heilsuráð Helgu Maríu #2:

Besta leiðin til að fá góðan nætursvefn

Næstu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. Annað heilsuráðið snýr að svefni. Svefn er undirstaða að góðri heilsu en við erum eina dýrategundin sem vansveftir sig. English version also available in the article.

Heilsuráð Helgu Maríu #1:

Ekki drekka sykurbætta drykki

Næstu tíu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. English version also available in the article.

Almenn bólusetning hjá börnum sparað íslensku samfélagi tæplega einn milljarð

Ótrúlega fáar hitaeiningar í þessari Heilsupizzu: Uppskrift fylgir

Svona sjá útlendingar Íslendinga: 11 furðulegir hlutir við Ísland – „Það útskýrir drykkjusýkina“

Börn erfa gáfurnar frá móður sinni, ekki föður

Björt eignast dóttur: Guðni þarf að dreifa orðum strax við útskrift ljósmæðra

Skilnaður korter í fæðingu - Hafdís: „Þá bað ég hann um að flytja út“

Hanna Rún og kjaftasögurnar: Sögð eiga í ástarsambandi við föður sinn

Björgvin Karl og Þuríður Erla efst eftir fyrsta daginn

Hvað ákvarðar hvar fita sest á líkamann?

Hvers vegna sofum við?

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 12. nóvember 2019 - Prentmet/Oddi

20.11.2019

Lífið er lag - 19. nóvember 2019

20.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagur 19. nóvember 2019 - Samherjamálið

20.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 19. nóvember 2019 - Samherji og Krabbameinsfélagið

19.11.2019

Bókahornið - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Stóru málin - 15. nóvember 2019 - Samherji

16.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019