Heilsa & Lífstíll

Stuðningur og vinátta mikilvæg þegar kona greinist með krabbamein: „Þú ert ekki ein“

Í dag hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. Í átakinu er lögð áhersla á mikilvægi stuðnings og vináttu þegar kona greinist með krabbamein, þegar tilveran breytist snögglega og við tekur tími sem getur reynst afar erfiður.

10 ástæður fyrir því af hverju þú átt að fara reglulega í sund: Eykur brennslu, minnkar stress og bætir líkamsstöðuna

„Við Íslendingar höfum ákveðna sérstöðu í okkar skólakerfi miðað við allan heiminn. Okkur er kennt að synda! Af hverju ekki að nota sundið sem okkar líkamsrækt. Nú ætla ég að gefa þér 10 ástæður fyrir því af hverju þú ættir að skella þér í laugina og rifja upp gamla takta úr skólanum.“

25 magnaðar ástæður af hverju þú ættir að borða banana: Vinna gegn þunglyndi, dregur úr bólgum og eykur gáfur

Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista. Það er ekki að ástæðulausu að mælt sé með að fólk neyti banana daglega. Það er nefnilega meira í bananann spunnið en bara kalíum magnið. Og ef þú hefur haldið að bananar séu bara fyrir apa, þá er það ekki rétt.

Sjáðu hvernig Sunneva Einars hefur breyst á síðustu árum: Nánast óþekkjanleg - Myndasyrpa

Sunneva Eir Einarsdóttir samfélagsmiðlastjarna er einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands í dag en yfir 43.000 manns fylgist með daglegu lífi hennar á Instagram.

10 staðreyndir fyrir allar konur

Konur eru eiga það til að efast eigið ágæti, hvort heldur sem líkamlega og andlega. Margar konur dæma útlit sitt nánast alla sína æfi enda hafa þær verið vanar því að vera mataðar af mismunandi útlitsdýrkunum sem breytast með tíð og tíma.

Magaverkir barna getur verið birtingarmynd kvíða

Kvíði hjá börnum kemur oftast fram á kvöldin þegar búið er að slökkva ljósin og þau tilbúin fyrir svefninn. Þá eru þau ein og ekkert að dreifa huganum.

Veikindi og smithætta - Hvenær má barnið mæta í skólann?

Nú fer vetur konungur senn að skella á landinu þrátt fyrir að veðrið hafi verið með besta móti undanfarna daga. Fljótlega fer að kólna í veðri, börnin eru byrjuð í skólanum og foreldrarnir líklega strax farnir að hafa áhyggjur af veikindum sem fara að öllum líkindum að mæta á svæðið.

Upplifir þú útþaninn maga? Það er til lausn

Um 10-30% fullorðins fólks hefur kvilla sem kallast magaþemba. Þeir sem þjást af magaþembu hafa greint frá því að maginn virðist óþæginlega fullur og spenntur. Einnig getur hann verið bólginn eða útþaninn. Þá getur fólk fundið fyrir verkjum, miklu lofti í maga, rop og óhljóðum frá maganum og upplifa flestir sem þjást af kvillanum óþægilega tilfinningu líkt og þeir séu ávallt saddir.

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi: Þetta eru mistökin sem fólk gerir oftast

„Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig,“ segir Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi.

Pálmi ákvað að enda líf sitt: „Ég hafði látið taka af mér allt og loka á allt “

Pálmi Jóhannsson er þrjátíu og tveggja ára gamall spilafíkill. Hann fór í sína fyrstu meðferð aðeins tuttugu og tveggja ára gamall þegar líf hann var orðin heltekin af fjárhættuspilum.

Aníta segir afskiptasemina óviðeigandi: „Já, barn segirðu? Ég get ekki eignast börn“

Þetta er ástæðan af hverju við gleymum orðum í miðri setningu

Rikki G gekk örna sinna í ræktinni: „Ég bara áttaði mig ekki á þessu“

10 hlutir sem breytast í líkamanum ef þú ferð daglega út að ganga

Heiða Rún opnar sig: „Ég hef verið dæmd af útliti mínu síðan ég var fimmtán ára gömul“

Alexandra reiddist: „Mér finnst aldrei í lagi að spyrja þessar spurningar.“

Vilt þú spara pening? Stórsnjallar leiðir til að fá meira út úr matvælunum: Myndir

Kristbjörg búin að fá nóg: „Ég er bara við það að klessa á vegg“

Brot úr þáttunum Klíníkin: Ekki fyrir viðkvæma

Jón Gnarr deilir áhrifamikilli sögu : Börnin eru farin að gráta - Mikilvægt að við grípum til aðgerða

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 12. nóvember 2019 - Prentmet/Oddi

20.11.2019

Lífið er lag - 19. nóvember 2019

20.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagur 19. nóvember 2019 - Samherjamálið

20.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 19. nóvember 2019 - Samherji og Krabbameinsfélagið

19.11.2019

Bókahornið - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Stóru málin - 15. nóvember 2019 - Samherji

16.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019