Heilsa & Lífstíll

Mynd dagsins: Þetta er munurinn á Röggu sex að morgni og eftir hálftíma förðun, sprautulakkaðan haus og sparslað í hverja hrukku - Enginn fílter í raunheimum

Þar sem við skrollum samfélagsmiðlana blasa uppstríluð, meiköppuð smetti í hvívetna af Fési Insta, Tísti og Snappi. Samfélagsmiðlar geta verið harður húsbóndi.Þeir birta okkur leikritið. Bara það sem við megum sjá.

Leynist mygla heima hjá þér? Þekktu einkennin

Þegar myglan fer að dreifa sér þá gefur hún frá sér gró sem geta náð til líkamans og þessi gró gera þig veika. Veikindi sökum myglu eru mjög alvarleg og þau þarf að meðhöndla af lækni.

Umræður í 21 á Hringbraut: Hampur ekki eiturlyf heldur lækningalyf

Hampur bjargar mannslífum: Eiginkona Gísla hætti að fá flogaköst – „Farin að vinna og er farin að sjá um mig í rauninni“

Gestir Sigmundar Ernis Rúnarsonar í þættinum 21 þann 3. október voru þau Þórunn Þórs Jónsdóttir og Gísli Ragnar Bjarnason sem barist hafa fyrir því að leyfa hampinn og olíu henni tengdri í baráttunni við allskonar sjúkdóma á undanförnum misserum.

Mynd dagsins: Guðný Ása - „Svona velur enginn að vera og óumbeðnar athugasemdir hjálpa ekki til“

Guðný Ása Guðmundsdóttir þjáist af húðsjúkdómnum Rósroða. Ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum og engin lækning er til við honum.

25% íslenskra karlmanna þykir limurinn of lítill samkvæmt nýrri rannsókn Siggu Daggar

Kynfræðingurinn Sigga Dögg hefur undanfarið beðið íslenska karlmenn um að taka þátt í könnun sem snýr að typpi þeirra. Hún hefur nú opinberað hluta af niðurstöðunum og mun hún greina frá og rýna í könnunina í viðburði sínum TyppaTal.

Eru þeir sem fá grá hár ungir að eldast hraðar?

Silfraðir lokkar í hári okkar eru yfirleitt talin vera merki um að þú sért að eldest. En það er ekki alltaf raunin.

Hvað er skríðandi í þínu rúmi?

Við eyðum um þriðjungi lífsins upp í rúmi. Svo það segir sig eiginlega sjálft að skipta þurfi oft á rúminu. Hugsaðu um, slef, svita, flösu og annað sem farið getur í lak eða sængurver. Mælt er með að skipta á rúmi einu sinni í viku, þú getur komist upp með að gera þetta aðra hvora viku.

Sunna Ýr miður sín – Engin á skilið þessa niðurlægingu: „Sjáðu spikið á þessari“

„Ég verð að tjá mig um eitt miður skemmtilegt sem ég heyrði af. Á fimmtudaginn síðasta var ein sú yndislegasta stelpa sem ég hef kynnst stödd á æfingu í World Class Breiðholti. Þar var hún, klædd í topp og íþróttabuxur þar sem hún gleymdi bol heima fyrir en lét það ekki stoppa sig að taka æfingu.“

Bragðgóður og einfaldur drykkur sem slekkur á sykurþörf og bætir svefn

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli?

10 viðvaranir líkamans - Þessu mátt þú ekki líta framhjá

Líkaminn er þitt musteri og þér ber að fara vel með hann því þú færð ekki annan ef þú misnotar þennan sem þú fæddist í. Oft á tíðum þá er líkaminn að reyna að segja okkur að eitthvað sé að, en oftar en ekki, þá hlustum við ekki á hann.

Marta María: „Hvers vegna var ég að monta mig [...] Vá, hvernig fór ég að því að vera svona mikill plebbi“

Erna Kristín lærði að elska líkama sinn: „Eitt sterkasta vopnið sem við getum átt til þess að verja okkur“

Sigurður ósáttur: „Við þvagleggjanotendur vorum aldrei spurðir hvað okkur finnst best“

Ásdís telur mikilvægt að skerða ekki fæðingarþjónustu HSS: „Ég hef samanburð af ljósmæðravaktinni í Reykjavík og þetta er svart og hvítt“

10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur

11 fæðutegundir sem viðhalda heilbrigði augans

Gömul amerísk húsráð - Flest hafa þau elst illa

15 kíló farin af Jóni Gnarr á einu ári : Gerðist vegan

Erna veltir fyrir sér hvað konur mega: „Má kona velja það að vinna og vera góð mamma ?

Einelti og nauðgun litaði líf Kristínar: Notaði áfengið til að deifa sig: „Kvíðinn var orðinn óbærilegur og yfirleitt endaði ég með sjálfsvígshugsanir

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 12. nóvember 2019 - Prentmet/Oddi

20.11.2019

Lífið er lag - 19. nóvember 2019

20.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagur 19. nóvember 2019 - Samherjamálið

20.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 19. nóvember 2019 - Samherji og Krabbameinsfélagið

19.11.2019

Bókahornið - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Stóru málin - 15. nóvember 2019 - Samherji

16.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019