Heilsa & Lífstíll

Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þá þarft þú að vita þessi 14 atriði

Það er ekki alltaf auðvelt að vera í daglegum samskiptum við manneskju sem er með athyglisbrest. Þú veist oft ekki hvað þú átt að segja,og hvernig einstaklingurinn bregst við þá stundina. Þú tiplar á tánum og stundum er ástandið í kringum hann/hana eins og að stíga inn á jarðsprengjusvæði.

Inga Hrönn á barmi offitu samkvæmt útreikningum: „Það gerir mig brjálaða að hugsa til þess að þetta sé notað í heilbrigðiskerfinu“

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir er einkaþjálfari sem er í virkilega góðu formi. Hún hefur tekið þátt í fitness mótum og lifir heilsusamlegu lífi.

Sveina Björk: „Ekki allir sem skilja hvað vefjagigt er - Lækning mun finnast - 5 leiðir til að takast á við vefjagigt

Fyrir níu árum síðan tók líf Sveinu Björk Jóhannesdóttur miklum stakkaskiptum. Þá greindist hún með vefjagigt en fyrir veikindin var hún alltaf á fullu.

Fljótleg og gómsæt uppskrift af ketó múslí - Fullkomið á morgnanna

Hanna Þóra Helgadóttir flugfreyja og tveggja barna móðir byrjaði á ketó mataræði fyrir ári síðan og segist henni aldrei hafa liðið betur.

Hversu oft eigum við að fara í sturtu? - Ráð frá húðlæknum

Þegar kemur að heilsunni okkar þá eru ansi margir sem spá í þessu, er einhver töfratala til?

Lína Birgitta: „Ég man þegar stelpurnar nefndu þetta við mig varð mjög reið og í raun brjáluð“

Lína Birgitta Sigurðardóttir samfélagsmiðlastjarna segist hafa barist við búlimíu frá aldrinum 13 ára til 24 ára. Viðurkennir hún að hafa kastað upp eftir hverja máltíð til þess að koma í veg fyrir að fitna.

Ragga Nagli segir fjötra matarkvíðans fylla okkur af samviskubiti og skömm

Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari sem þekkt hefur verið fyrir að deila heilbrigðum lífsstíl sínum og jákvæðum hugsunum segir fólk haldið matarkvíða vera fullt af samviskubiti og skömm.

Ella Karen: „Ég hef setið mörg kvöldin og sakað sjálfa mig um að vera slæm móðir“ - Synirnir báðir einhverfir

Ella Karen Kristjánsdóttir á í heildina fjögur börn. Þrjá drengi og eina stúlku. En elsti sonur Ellu er stjúpsonur hennar. Drengirnir tveir sem Ella á með eiginmanni sínum, Konráði, eru báðir greindir einhverfir og segir Ella að heimilislíf þeirra krefjist mjög mikillar þolinmæði.

Dóttir Glódísar fæddist fyrir tímann: „Þarna var ég alveg viss um að hún væri dáin - Þetta er reynsla sem ég óska engu foreldri að lenda í“

Glódís Ingólfsdóttir eignaðist sína fyrstu dóttur, Sóllilju, á þrítugustu og annarri viku meðgöngunnar. Fæddist Sóllilja því rúmlega átta vikum fyrir tímann og vóg aðeins átta merkur.

Sigrún: „Ólavía Margrét lést af þessu meini vegna fáfræði lækna - Elsku gull að verða tveggja ára gömul og lífið búið“

Guðlaug dóttir Sigrúnar Gunnarsdóttur greindist fimm mánaða gömul með æxli í báðum augum eftir að móðir hennar tók mynd af henni með flassi sem gaf til kynna að ekki væri allt með felldu. Guðlaug var því miður ekki eina barnið í fjölskyldunni sem greindist með samskonar æxli en Ólavía Margrét dóttir Guðlaugar greindist einnig.

Hrefnu þykir óskiljanlegt að berjast þurfi fyrir kjörum ljósmæðra: „Gera svo miklu meira en að grípa barnið þegar það skýst í heiminn“

Telma Svanbjörg: „Ég sá ekkert annað í stöðunni en að fyrirfara mér“

Turmerik drykkur - Þrusu bomba til að byrja daginn á

Fékkstu þér í glas í gær? Svona losnar þú við timburmennina

„Þetta fólk trúir því virkilega að bólusetningar séu óþarfar eða hættulegar“

10 ástæður til að fá sér kókosolíu: Getur drepið sýkla, hjálpað við að losna við hættulegu kviðfituna

Anna Claessen: „Mig langaði að deyja!“

Katrín hefur lést um 70 kíló á einu ári: „Ég er bara löt“ – Ljóstrar upp töfraráðinu - Sjáðu myndirnar

Inflúensan komin til landsins - Gripið til aðgerða

Bryndís þráði að deyja: „Ofbeldi var mikið, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt“

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 12. nóvember 2019 - Prentmet/Oddi

20.11.2019

Lífið er lag - 19. nóvember 2019

20.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagur 19. nóvember 2019 - Samherjamálið

20.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 19. nóvember 2019 - Samherji og Krabbameinsfélagið

19.11.2019

Bókahornið - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Stóru málin - 15. nóvember 2019 - Samherji

16.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019