Heilsa & Lífstíll

Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi skrifar:

Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi, kokkur og bókahöfundur, auk þess sem hún heldur úti heimasíðunni lifdutilfulls.is þar sem hún deilir uppskriftum og ráðum sem styðja við aukna orku og vellíðan. Sem fyrrum sykurfíkill og sælkeri hefur Júlía góða reynslu af því hvernig best er að losa sig við sykurfíkn. Bragðgóður matur og einfaldleiki eru ávallt í fyrirrúmi hjá henni! Hér deilir hún með okkur hvernig hún vann bug á lötum skjaldkirtli.

Grét yfir stærð læranna aðeins 10 ára gömul - Irpa Fönn: „Þetta er ekkert spretthlaup, þetta er langhlaup“

Irpa Fönn Hlynsdóttir hefur gengið með og fætt tvö börn, hún er að eigin sögn með slappa húð á maganum og brjóstunum ásamt því að vera með nóg af aukakílóum og feikinóg af slitum.

Óhrein niðurföll geta valdið veikindum

Ef þú hefur ekki lagt það í vana þinn að hreinsa niðurföllin á heimilinu reglulega þá ættir þú að byrja á því núna.

Matarást Sjafnar

Uppskrift: Guðdómlega gott Quesidillas á mexíkóska vísu uppáhalds hjá Önnu Eiríks - „Guðdómlegt og súper einfalt“

Í tilefni þess að á dögunum kom út bókinni „Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum“ þar sem sex matgæðingar og sælkerar í íslenska matarbloggaraheiminum leiða saman hesta sína hefur Sjöfn Þórðar fjölmiðlakona verið að heimsækja þær og fá þær til að ljóstra upp sínum uppáhalds vetrarrétti og sögunni bak við hann. Þær eru sex talsins og Sjöfn er búin að heimsækja tvær þeirra, Maríu Gomez og Berglindi Hreiðars. Sú þriðja í röðinni af sex er Anna Eiríks matar- og sælkerabloggari og þjálfari með meiru.

Sjö ástæður fyrir því að það er mjög gott fyrir heilsuna að stunda kynlíf reglulega

Ástæðan fyrir því að kynlíf er svona gott fyrir heilsuna er sú að á meðan á því stendur þá framleiðir líkaminn helling af góðum hormónum og öðrum efnum sem geta jafnvel minnkað verki, lækkað áhættuna á krabbameini, eflt ónæmiskerfið og seinkað breytingaskeiði kvenna.

Sláandi mynd: Getur þú séð barnið í dökka klæðnaðinum? Er barnið þitt í hættu?

„Hér má sjá hvað það skiptir miklu máli að vera sýnilegur í umferðinni.“

Klara varar Íslendinga við: „Ég vakna við að sonur minn grætur og er að reyna að vekja mig“ - vill að saga hennar verði til þess að hjálpa öðrum

Klara Guðmundsdóttir er einstæð móðir þriggja ára gamals drengs. Líf þeirra mæðgina breyttist heldur betur einn morguninn fyrr á þessu ári þegar Klara fékk skyndilega flogakast ein heima með syninum.

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Jafnvel þó að þú útrýmir óhollum fæðutegundum eins og sykri og hveiti úr fæðinu geturðu samt borðað alveg endalaust úrval af hollum og góðum mat. Læknaneminn Kristján Gunnarsson skrifaði grein um matartegundir sem bæta heilsuna, hjálpa þér að léttast og láta þér líða vel á authoritynutrition.com.

Þetta er manneskjan sem maki þinn er líklegastur til að halda fram hjá þér með

Samkvæmt niðurstöðu í könnum er fólk frekar líklegt til þess að halda fram hjá maka sínum og þá sérstaklega karlmenn.

Góður svefn gerir fólk fallegra - Sjáðu myndina

Hvernig svafst þú í nótt? Niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Karolinska-sjúkrahúsið í Stokkhólmi komst að því að einstaklingar sem sofa lítið á næturnar eru síður aðlaðandi og óheilbrigðari en þeir sem fá góðan nætursvefn.

Blekking nútímans: Hreint heimili, hrein börn og úthvíldir foreldrar?

Aron Leví Beck málþingsstjóri ADHD samtakanna - Afneitun og fordómar hættulegust: „Drengurinn er með ofvirknieinkenni sem eru alvarleg“

Mikil þörf á hjálp - 745 sjálfsvígssamtöl það sem af er ári : „Ég á ekki orð til að útskýra þetta“

„Ég settist á gólfið og hágrét“ - Símtalið sem Bryndís mun aldrei gleyma: „Hann getur ekki verið farinn“

Einfalt og ljúffengt brauð með fetaosti

Níu frábærar leiðir til að nota sykur á heimilinu

Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar þínir kalla þig oft nafni systkina þinna

Ómar: Fólk í ofþyngd þarf hjálp – „Ekki bara að skrifa út þunglyndislyf fyrir fólk þegar það er orðið of feitt til að geta labbað einn hring í kringum hverfið“

7 slæmir ávanar sem þú skalt venja þig af núna - Heilsunnar vegna

Þetta vissir þú líklega ekki um framhjáhald!

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 12. nóvember 2019 - Prentmet/Oddi

20.11.2019

Lífið er lag - 19. nóvember 2019

20.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagur 19. nóvember 2019 - Samherjamálið

20.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 19. nóvember 2019 - Samherji og Krabbameinsfélagið

19.11.2019

Bókahornið - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Stóru málin - 15. nóvember 2019 - Samherji

16.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019