Heilsa & Lífstíll

Vill rykbinda götur höfuðborgarsvæðisins

Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, telur að rykbinda eigi götur á höfuðborgarsvæðinu. Í gær var styrkur svifryks hár í Reykjavík og er búist við því að svo verði einnig næstu daga.

Hár styrkur svifryks í dag

Samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg og Njörvasund/Sæbraut hefur styrkur svifryks verið hár í dag. Klukkan 14:00 var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra og í mælistöð við Njörvasund/Sæbraut var klukkutímagildið á sama tíma 106,4 míkrógrömm á rúmmetra. Sólarhringsheilsuverndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra.

11 mánaða barn greindist með mislinga

Þann 2. mars síðastliðinn greindist tæplega 11 mánaða gamalt barn með mislinga á Íslandi. Barnið, sem var óbólusett, var í sama flugi og einstaklingur sem greindist með smitandi mislinga þann 15. febrúar síðastliðinn. Börn eru ekki bólusett fyrir mislingum hér á landi fyrr en um 18 mánaða aldur en þó er hægt að bólusetja þau fyrr.

Helga María tekur saman mögulegar tómstundir með börnum og kostnað þeirra:

Kostnaðarsamt að hreyfa sig

Vetrarfrí er nýafstaðið í skólum landsins þar sem foreldrar voru hvattir til að nýta frídagana með börnum sínum. Ekki er okkur foreldrum þó skikkað frí en hvernig sem á því stendur ákvað ég að skoða hvað það kostar að stunda einhverskonar tómstundir með börnunum. Smá rigning og rok var úti og langaði mig að stunda einhverja hreyfingu með börnunum innandyra.

Tímarím er á dagskrá Hringbrautar á laugardagskvöldum:

Hollusta, hreyfing og sundfatasýning

Í Tímarími síðastliðinn laugardag var fjallað um offitu sem sjúkdóm og fylgikvilla hans, sem sumir hverjir eru banvænir, eins og t.d. sykursýki 2. Einnig var skoðað hvaða úrræði væru til staðar andspænis þessum sjúkdómi. Í Tímarími annað kvöld verður haldið áfram að fjalla um hluti tengda þyngd og líkamsrækt. Þátturinn hefst klukkan 20:30.

Ráðleggingar til að fyrirbyggja streitu

Streita og streituvaldar

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir mætti í Hugarfar hjá Helgu Maríu og talaði um algengi þess að fólk viðurkenni ekki streitu og tali ekki um vandamálið. Ólafur talaði um mikilvægi fjölmiðlamanna að opna umræðuna þar sem forvarnir eru ódýrar og árangursríkar.

Dauðsföll vegna sýklalyfjaónæmis

Dauðsföll hafa átt sér stað á Íslandi sem má rekja til sýklalyfjaónæmra baktería, segir Ólafur Guðlaugsson smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum í samtali við RÚV í gær. Hann segir fjölónæmar bakteríur vaxandi vandamál hér á landi líkt og annars staðar.

Betri nætursvefn

Dr. Erla Björnsdóttir svefnráðgjafi mætti til Helgu Maríu í Hugarfar og gaf góðar ráðleggingar fyrir fólk sem vill ná betri nætursvefni.

Helga María og árlega inflúensan

Allt um inflúensu

Fjöldi fólks er ennþá að smitast af inflúensunni og því er vert að skoða ráðleggingar Helgu Maríu um hvernig megi fækka smitum.

Sigursteinn ræðir geðveikina

Fyrir jól gaf Sigursteinn Másson út bókina Geðveikt með köflum, sem fjallar um fjóra geðveika kafla í lífi hans. Í kvöld fer fram höfundarspjall í Hannesarholti með Sigursteini, þar sem hann mun lesa kaflabrot úr bók sinni, svara spurningum um efni hennar og ræða við gesti um geðheilbrigðismál í víðu samhengi.

Umdeilt mataræði

Síðasti þáttur Hugarfars í kvöld

Þriðjung krabbameina má forðast

Hugarfar: Almenn heilsa og jákvæð samskipti

Góð ráð fyrir verðandi mæður

Íslenskir læknar segja frá kulnun

Rannsaka veikindi ungra barna

Meirihluti lækna telja sig undir of miklu álagi

Ég er „sober rock star“

Skora á heilbrigðisyfirvöld að bæta starfsumhverfi

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 12. nóvember 2019 - Prentmet/Oddi

20.11.2019

Lífið er lag - 19. nóvember 2019

20.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagur 19. nóvember 2019 - Samherjamálið

20.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 19. nóvember 2019 - Samherji og Krabbameinsfélagið

19.11.2019

Bókahornið - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Stóru málin - 15. nóvember 2019 - Samherji

16.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019