Heilsa & Lífstíll

Niðurbrotinn og þjakaður Brynjar: Martröð í tískuverslun - Fær vefjagigt um leið og hann labbar inn í fatabúðir

„Þar sem ég beið fyrir utan Massimo Dutti, sem er tískuverslun fyrir þá sem ekki vita, glitti í stóran hóp eiginmanna frá hinum ýmsu löndum á milli búðapoka sem þeir voru að passa. Þeir virkuðu margir mjög þjakaðir og sumir höfðu beðið meira og minna allan daginn.“

Undarlegar staðreyndir um kynlíf

Til eru hundruð furðulegra staðreynda um kynlíf, bæði skondið, skrítið og fróðlegt. Hér ætlum við í Heilsu og Lífsstíl á Hringbraut að birta nokkrar undarlegar staðreyndir um kynlíf!

Örvhentir eru gáfaðri en rétthentir

Örvhentir eru klárari en þeir sem nota hægri höndina í verkefnum daglegs lífs. Talið er að á milli 10-13,5% fólks sé ekki rétthent. Hvora höndina fólk notar er birtingarmynd heilastarfsemi og tengist þar af leiðandi vitsmunum. Rannsóknin snerist um að skoða m.a. tengsl milli handanotkunar og færni í stærðfræði, og birt var á Pressunni en þar var vitnað í vísindaritið Frontiers in Psychology. Rannsóknin var unnin af vísindamönnum við háskólann í Liverpool, Mílan og Maastricht. Niðurstaðan var að hægra heilahvel örvhentra er þroskaðra en rétthentra en þar á rýmisgreindin heima.

Heilsuráð #10

Kannaðu umhverfishættur

Heilauráð #9

Borðaðu trefjaríkan mat

15 rúmum af 31 lokað á bráðageðdeild – „Fólk veikist ekkert síður á sumrin“

Rétt tæplega helmingi rúma á deild 33A, einni af þremur bráðageðdeildum Landspítalans, verður lokað frá og með deginum í dag, og stendur þessi ráðstöfun fram yfir verslunarmannahelgi. Framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala segir um neyðarráðstöfun að ræða vegna skorts á fé og fagfólki, einkum hjúkrunarfræðingum. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir lokunina ekki forsvaranlega.

Heilsuráð Helgu Maríu #8

Ekki vera hrædd/ur við að gera mistök

Fjögur börn greinst með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríunnar – Tvö á spítala

Á undanförnum 2–3 vikum hafa fjögur börn greinst á Íslandi með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríu (STEC). Börnin sem sýktust búa öll á höfuðborgarsvæðinu en hafa öll líklega smitast í uppsveitum Árnessýslu eða nánar tiltekið í Bláskógabyggð en á þessari stundu er ekki ljóst hver uppspretta smitsins er. Frá þessu er greint í tilkynningu frá sóttvarnalækni.

Bólusetning gegn HPV áhrifarík í að koma í veg fyrir forstigsbreytingar leghálskrabbameins – Góð þátttaka á Íslandi

Niðurstöður nýrrar rannsóknar á áhrifum bólusetningar gegn HPV, human papilloma veiru, sýna að bólusetning er mjög áhrifarík til að koma í veg fyrir forstigsbreytingar leghálskrabbameins af völdum veira sem eru í bóluefninu og einnig veira sem ekki eru í bóluefninu hjá bæði bólusettum og óbólusettum einstaklingum, en í tilfelli veiranna sem eru ekki í bóluefninu er um að ræða svokallað hjarðónæmi.

Heilsuráð Helgu Maríu #6:

Breyttu daglegri rútínu

Flest heilsuráð ganga ekki upp nema þú getir púslað þeim inn í þína daglegu rútínu.

Þarf alltaf að vera vín?

Þú þarft ekki að vera veikur til þess að fara til læknis eða leita læknisráða

Það er ekkert heilbrigði án geðheilbrigðis

Besta leiðin til að fá góðan nætursvefn

Ekki drekka sykurbætta drykki

Almenn bólusetning hjá börnum sparað íslensku samfélagi tæplega einn milljarð

Ótrúlega fáar hitaeiningar í þessari Heilsupizzu: Uppskrift fylgir

Svona sjá útlendingar Íslendinga: 11 furðulegir hlutir við Ísland – „Það útskýrir drykkjusýkina“

Börn erfa gáfurnar frá móður sinni, ekki föður

Björt eignast dóttur: Guðni þarf að dreifa orðum strax við útskrift ljósmæðra

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

21 / þriðjudagur 25. júní / Hanna Björk Þrastardóttir ræðir hvarf Jóns Þrastar sonar síns

26.06.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019