Fréttir

Skrekkur stekkur af stað - Yfir 600 unglingar úr 24 skólum taka þátt

Undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, hefst í kvöld og verður á hverju kvöldi til 6. nóvember næstkomandi í Borgarleikhúsinu. Fulltrúar átta grunnskóla í Reykjavík keppa á sviðinu á hverju undanúrslitakvöldi með það að markmiði að komast á lokahátíðina.

Áslaug Arna segir þjóðkirkjuna geta sinnt öllum verkefnum þrátt fyrir fullkominn aðskilnað við ríkið

„Í mínum huga er ekki spurning um það að kirkjan getur vel sinnt öllum verkefnum sínum og þar á meðal sáluhjálp og margvíslegri félagslegri þjónustu óháð ríkinu. Ég er einnig þeirrar skoðunar að margir muni fylgja kirkjunni að málum þótt fullkominn aðskilnaður verði á endanum á milli hennar og ríkisvaldsins.“

Klifraði yfir girðingu og fór í miðnætursund í Suðurbæjarlaug

Lögreglan hafði nóg að gera í nótt en þó nokkrar tilkynningar bárust lögreglu um ósjálfbjarga fólk í annarlegu ástandi.

Tíu breytingar í lífi Björns Inga frá því hann setti tappann í flöskuna

Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson setti tappann í flöskuna fyrir fimm mánuðum síðan og segist hann rétt aðeins vera farinn að átta sig á kostum þess að vera allsgáður.

NÝ VERÐKÖNNUN: Costco eða Krónan? – Þú getur sparað góðan pening!

Hringbraut hefur birt eina verðkönnun á nokkrum vörum hjá Costco og Krónunni og birtir hér nýja könnun með fleiri vörum. Í langflestum tilfellum er verðið lægra hjá Costco, en það verður að hafa í huga að í flestum tilfellum þarf að versla meira magn inn í einu af hverri vöru í Costco. Mesti verðmunurinn er á Kikkoman Soja sósa, en lítrinn kostar 589 krónur í Costco en 2660 krónur í Krónunni. Þá er minnsti verðmunurinn á Schweppes Tonic, eða 1,3 prósent, drykkurinn er ódýrari í Krónunni. Hringbraut mun halda áfram að birta verðkannanir á næstu dögum.

Kristjón Kormákur skrifar:

Kunnuglegt, ekki satt?

Áður en lengra er haldið skulum við horfa á þetta stutta myndskeið hér fyrir neðan. Það tekur enga stund. Síðan skulum við halda áfram:

Fyrrverandi forstjóri Alcoa sest í forstjórastól HS Orku

Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Mun hann taka við starfinu frá og með næstu áramótum. Þetta kemur fram á heimasíðu HS Orku. Þar segir enn fremur:

Magnús sár: Rekinn og segir frá fundinum – „Hef ég brotið af mér? Hef ég staðið mig illa?“

Magnús Ólason sem hafði starfað í tugi ára við góðan orðstír frá 1985 á Reykjalundi sem framkvæmdastjóri lækninga segir í samtali við Læknablaðið að hann hafi verið tilbúinn til að ljúka störfum þar til annar myndi koma í hans stað. Hann var rekinn án nokkurrar ástæðu og segir sárt að sjá stoðunum kippt undan ævistarfinu. Magnús segir:

Hermann og Alexandra í skýjunum

Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, sem starfar sem flugfreyja hjá Icelandair eignuðust son í lok september.

Fréttir af öðrum miðlum: Fréttablaðið

Sögð niðurlægja fólk án dóms og laga: Vé­fengir of­beldið sem Þór­dís Elva varð fyrir

Um 100 konur sendu yfirlýsingu á Fréttablaðið þar sem þær saka leikkonuna Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur um skaðlega orðræðu þegar kemur að kynferðisbrotum í grein sem hún birti í Fréttablaðinu. Í greininni segir:

Guðlaugur Þór biður Alexöndru afsökunar: Sakaður um að segja við nemanda: „Hvernig litist þér nú á að ég færi að kenna þér að ríða en væri hreinn sveinn en hefði lesið mér hellings til um kyn­líf“

Mynd dagsins: Er þetta tímaferðalangur með farsíma á Lækjartorgi? Þekkir þú manninn?

Aukinn innflutningur á illgresiseyðum - Jókst um 56% árið 2018

Áætla að Íslandspóstur tapi 755 milljónum króna í ár - Íslenska ríkið setti 1500 milljónir króna í reksturinn

Allt að 32 tonn af örplasti fara úr þvottavélum landsmanna í sjóinn á hverju ári

Ætla að auka umsvif sín á Grænlandi - „Við sjáum fram á að styrkja og auka Grænlandsflugið“

Alma segir Landsbjörgu nýta sér veikindi fólks: „Hvað er ásættanlegt að skaða margar fjölskyldur?“

Hitti Kolbein fyrir utan Krónuna og fann fyrir ónotatilfinningu: Sá hann fram í tímann? Fórnar okkur fyrir eigin frama

Lilja Katrín ósátt og áhyggjufull: „Við erum ekki hjartalausir siðblindingjar“

Lárus Dagur er látinn: Fyrirmynd og hetja - „Megi minn­ing Lárus­ar lifa á meðal okk­ar“

Myndbönd

STIKLA // UNDIR YFIROBORÐIÐ // 3. ÞÁTTUR // KRAFTAVERKASAGA ÞÓRLAUGAR

13.11.2019

Suður með sjó - 11. nóvember 2019 - Sigurður Ingvarsson

12.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 6. nóvember 2019

12.11.2019

Saga og samfélag - 8. nóvember 2019

12.11.2019

Bókahornið - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 11. nóvember 2019

12.11.2019

Stóru málin - 8. nóvember 2019

09.11.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 7. nóvember 2019

08.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 5. nóvember 2019 - Palestínuferð ASÍ og Atómstöðin

08.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Heilsugæslan - 2.þáttur, 7.nóvember

08.11.2019