Fréttir

Spilaði rubgy við hval - Ótrúlegt myndband

Ótrúlegt myndband náðist af hvali spila rugby rétt hjá Suðurpólnum. Þar sést hvar mjaldur sækir rugbgy bolta, eftir að skipsmeðlimur kastar honum í sjóinn, og skilar honum. Heimsmeistaramótið í Rugby lauk nýverið í Japan, en Suður-Afríka urðu heimsmeistarar. Hefur myndbandinu verið deilt yfir 40 þúsund sinnum á samfélagsmiðlum.

Veðurstofan gefur út gula viðvörun - Búist er við stormi - vindhviður geta farið yfir 35 m/s

Búist er við stormi, allt að 25 m/s, hvassast á Kjalarnesi, við Hafnarfjall og í uppsveitum Borgarfjarðar. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. Varasamt getur verið að vera á ferðinni, sérstaklega fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind, þar sem hálka getur verið á vegum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.

Matarást Sjafnar

Uppskrift: Trufluð pizza með kartöflum og trufflu aioli sem bræðir bragðlaukana

Hildur Rut er ein af okkar vinsælu matar- og sælkerabloggurum sem hefur verið að gera það gott síðastliðin ár. Hildur Rut gaf meðal annars út matreiðslubókina Avocado fyrir jólin árið 2016 sem naut mikill vinsælda lesenda. Henni er margt til lista lagt og hefur Hildur Rut mjög gaman að því að baka og grillar pizzur með ýmsum samsetningum og nýta avókadó með margvíslegum hætti í matargerð.

Ásta Guðrún: Ekki gjaldþrota – „Að sjálfsögðu þá var mér brugðið“

Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Pírata, gagnrýnir Eirík Jónsson harðlega í færslu á Facebook. Tilefnið er að Eiríkur birti frétt á vef sínum með fyrirsögninni: Pírati stefnir í gjaldþrot. Eiríkur vitnaði í tíst Ástu Guðrúnar á Twitter en þar sagði Ásta:

Forystufólk úr ASÍ nýkomið heim úr ferð til Palestínu:

Valdhafar í Tel Avív ganga á lagið og fangelsa heila þjóð - forseti ASÍ vill algera sniðgöngu Ísraels

Þær eru ekki fallegar lýsingar Drífu Snædal, forseta Alþýðusambands Íslands og Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar á aðstæðum Palestínumanna innan um 700 kílómetra langan ísraelskan múr og víggirðingar, en 20 forystumenn úr ASÍ eru nýkomnir heim úr nokkurra daga ferð til Vesturbakkans.

Gummi ben lætur allt flakka í Mannamáli kvöldsins:

Í raun og veru er ég bæði feiminn og rólegur einfari

Krissa konan mín spyr mig oft þegar ég kem heim úr beinni lýsingu á fótboltaleik af hverju ég hafi orðið svona æstur. Hún þekkir mig manna best og veit hvað ég er mikill rólegheitamaður, svolítið svona inni í mér og já, bara feimin sál sem hefur litla þörf á því að láta taka eftir sér.

Inga Sæland: „Látið ykkur líða illa um jólin!“

„Hinn 1. jan. 2017 var afnumin hin svokallaða króna-á-mótikrónu-skerðing á eldri borgara. Markmiðið var að einfalda almannatryggingakerfið. Kerfi sem við öll vitum að er svo stagbætt og flókið að ekki nema færustu sérfræðingar á sviði almannatrygginga botna nokkurn skapaðan hlut í því.“

Þorsteinn Pálsson skrifar:

AÐ LOFA EÐA LOFA EKKI UPP Í ERMINA Á SÉR

Stundum kemur það mönnum í koll þegar þeir lofa upp í ermina á sér. En það er ekki algild regla. Stjórnmál eru alltaf að breytast. Trúlega eru innistæðulaus loforð algengari í pólitík en áður var. Það er ein af birtingarmyndum popúlismans.

Aníta Estíva:

Mislingar mun skaðlegri en talið var: „Mislingar hafa svipuð áhrif á nokkrum vikum og ómeðhöndlað HIV-smit hefur á einum áratug“

Samkvæmt nýrri rannsókn sem alþjóðlegur hópur vísindamanna á vegum Harvard-háskóla hefur framkvæmt bendir allt til þess að mislingar séu mun skaðlegri sjúkdómur en áður hefur verið talið.

Jens Pétur er látinn: Smalaði ekki rollum, heldur eltu þær hann - Myndband

Jens Pét­ur Högna­son fædd­ist í Reykja­vík 7. sept­em­ber 1950. Hann lést 26. októ­ber 2019 á sínu öðru heim­ili í Fjár­borg­um Reykja­vík. Sam­býl­is­kona Pét­urs er Friðbjörg Eg­ils­dótt­ir, f. 23. mars 1955. Jens eignaðist fjögur börn en einnig tók Pét­ur börn Friðbjarg­ar sér í föðurstað en þau eru þrjú. Jens Pétur var dýraþjálfari, áhættuleikari og bóndi. Hann hefur aðstoðað við fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda svo sem Game of Thrones og þá lagði hann til hesta í Engla alheimsins og Myrkrahöfðingjann. Greint er frá andláti Jens Péturs í Morgunblaðinu í dag. Þá átti Jens Pétur nokkurn fjölda af kindum, en myndskeið af honum að smala á nokkuð óvenjulegan hátt má sjá neðst í umfjölluninni.

Auðunn Blöndal: „Þá varð ég hvítur, wtf, fór að hugsa, ég var á lausu í sjö ár, hvern fjandann var ég að senda þegar ég kom fullur heim “

Kári: Vilhjálmur hefur Katrínu að fífli - „Álútir skulu menn ganga! og hoknir í hnjánum!“

Gengu í skrokk á manni í Grafarvoginum

Björgvin Jón nýr fjármálastjóri Daga

Auður um skilnaðinn: „Allt í einu er ég orðin eins og ég sé 24 ára“

Breiðholtsskóli og Réttarholtsskóli komust áfram í Skrekk

Ófrjósemi Íslendinga í 21 í kvöld: „Ég veit ekki hve oft ég hef verið spurður að því hvort að ég sé getulaus“.

Nærri sjö þúsund hafa kosið á hverfidmitt.is - Örfá atkvæði geta ráðið úrslitum

Þetta eru hættulegustu dýr Norðurlanda: Finnast líka á Íslandi – Svona þarft þú að bregðast við

UNICEF hefur áhyggjur af aðgengi umsækjenda um alþjóðlega vernd að heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Myndbönd

STIKLA // UNDIR YFIROBORÐIÐ // 3. ÞÁTTUR // KRAFTAVERKASAGA ÞÓRLAUGAR

13.11.2019

Suður með sjó - 11. nóvember 2019 - Sigurður Ingvarsson

12.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 6. nóvember 2019

12.11.2019

Saga og samfélag - 8. nóvember 2019

12.11.2019

Bókahornið - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 11. nóvember 2019

12.11.2019

Stóru málin - 8. nóvember 2019

09.11.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 7. nóvember 2019

08.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 5. nóvember 2019 - Palestínuferð ASÍ og Atómstöðin

08.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Heilsugæslan - 2.þáttur, 7.nóvember

08.11.2019