Fréttir

Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar um þróun samfélags komin út - Telja að sjálfvirknivæðing muni fjórfaldast

Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar forsætisráðherra er komin út og fjallar hún um þróun atvinnulífs, umhverfis, byggðar og lýðfræðilegra þátta. Forsætisráðherra skipaði framtíðarnefndina um mitt ár 2018 til þess að fjalla um áskoranir og tækifæri vegna tæknibreytinga. Framtíðarnefnd forsætisráðherra hefur meðal annars það hlutverk að fjalla um þróun þeirra meginstrauma sem koma til með að hafa mótandi áhrif á samfélagið til framtíðar einkum með hliðsjón af þróun umhverfismála og lýðfræðilegum þáttum. Smári McCarthy. þingmaður Pírata, er formaður nefndarinnar.

Búið að troða nöglum í harðfisk og setja inn á lóð Egils: „Það myndi eitthvað gerast í kerfinu ef það væri byrlað svona fyrir barni“

Egill Örn varð var við eitthvað óvenjulegt á lóðinni hjá sér við Langeyrarveg í Hafnarfirði í vikunni þegar hundurinn hans Ernir var skyndilega kominn með eitthvað í kjaftinn.

Hvað ef hann hefði fengið að lifa? Faðmaði alla daginn sem hann dó - Stöðvum einelti

Dagbjartur kom í heiminn á fallegum vetrardegi í febrúar um aldamótin 2000. Þegar keyrt var yfir heiðina, á leiðinni upp á spítala í sjúkrabílnum, var Dagbjartur farinn að gægjast út og hlaut því millinafnið Heiðar. Eins fljótt og hann kom í heiminn grunaði engan að Dagbjartur Heiðar yrði einungis ellefu ára gamall en hann tók sitt eigið líf sökum eineltis í september árið 2011. Hefur sorgleg og átakanleg saga hans vakið þjóðarathygli.

Jón Þór: „Ekki öskra á okkur, gefa okkur puttann eða negla niður“ - „Við erum að þessu fyrir ykkur“

„Hvað get ég annað sagt en fyrirgefið mér“

Hengdi sig á skólalóðinni: Ég lýk mínu hatursnámi hér þar sem ég hóf það“ – Jakob segir frá kvöl, reiði og sorg

Árið 2013 hengdi sig maður á skólalóð. Hann hafði átt erfitt uppdráttar allt frá því að hann lauk grunnskóla. Honum tókst að klára háskólanám og fékk góða vinnu. En álagið varð of mikið og hann einangraði sig. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson fjallaði um sorglög örlog þessa manns á bloggsíðu sinni það sama ár og er rifjað hér upp þar sem í dag er Alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti.

Herdís segir upp: Eingöngu starfað í nokkrar vikur

Herdís Gunnarsdóttir hefur ákveðið að stíga niður sem forstjóri Reykjalundar. Í tilkynningu sem hún sendi frá sér í dag segir Herdís að persóna sín hafi að ósekju dregist inn í deilur sem eiga sér djúpar rætur og forsögu sem sér séu óviðkomandi. Herdís hefur eingöngu starfað sem forstjóri Reykjalundar í nokkrar vikur. Mikil óánægja hefur skapast á Reykjalundi eftir að bæði forstjóra og framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi var sagt upp störfum án útskýringa. Þá var fyrrverandi forstjóri Reykjalundar látinn skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að hann mætti ekki ræða málefni Reykjalundar né uppsögn sína við neinn.

Margir minnast Sigrúnar – Ákveðin og stefnuföst - Lilja Alfreðs: „Megi minn­ing um merka konu lifa“

Sigrún Sturlu­dótt­ir fædd­ist á Suður­eyri við Súg­anda­fjörð 18. apríl 1929. Hún lést 1. nóv­em­ber 2019. Sigrún gift­ist 1949 Þór­halli Hall­dórs­syni verk­stjóra og sveit­ar­stjóra, f. 21. októ­ber 1918, d. 23. apríl 2015. Eignuðust þau fjórar dætur. Greint er frá andláti Sigrúnar í Morgunblaðinu í dag og þar minnast m.a. Siv Friðleifsdóttir, Lilja D. Alfreðsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson þessarar merku konu.

Svekkt og sár: Borguðu 3.560 kr. fyrir að fara á útsýnispallinn í Perlunni – 42 gr. smákaka á 675 krónur

Blaðamaður Hringbrautar brá sér í Perluna eftir ábendingu um að okrað væri á gestum, hvort sem það væri Íslendingar eða erlendir ferðamenn. Ferðamenn sem blaðamaður ræddi við upplifði Perluna sem túristagildru eftir að hafa greitt 3,560 krónur fyrir að fara á útsýnispallinn. Þá hafði Hringbraut fengið ábendingu um að reynt væri að svína á ferðamönnum á staðnum.

Ágúst Ólafur: „Ríkisstjórnarflokkunum finnst augljóslega eðlilegt að reykingafólk eigi að greiða hærra gjald en útgerðarmenn“

„Í gærkvöldi kynnti ríkisstjórnin breytingartillögur sínar á fjárlagafrumvarpinu og er ein þeirra sérstaklega fréttnæm. Þá tillögu vilja sumir í stjórnarflokkunum örugglega tala sem minnst um og kannski væri því rétt að deila þessu sem víðast.“

Íbúðalánasjóður úthlutar yfir þremur milljörðum til að styðja við framboð ódýrra leiguíbúða

Íbúðalánasjóður úthlutaði í dag 3,2 milljörðum króna í stofnframlög til byggingar og kaupa á sjötta hundrað leiguíbúðum víðsvegar um landið. Leiguíbúðirnar verða í 15 sveitarfélögum en þorri þeirra verður á höfuðborgarsvæðinu. Fjármunirnir eru hugsaðir til að styðja við framboð ódýrra leiguíbúða fyrir almenning og verða nýttir til byggingar á 410 íbúðum og kaupa á 121 íbúð.

Davíð Oddsson minnist Birgis: Hann var gleðimaður á stundum sem til slíks eru ætlaðar og sat löngum við píanóið í Höfða

Ómar Ragnarsson ók á EDRÚ til Borgarness

Keyrði yfir á rauðu ljósi og í símanum - Munaði litlu að tveggja mánaða dóttir Herdísar hefði orðið fyrir högginu

Íslendingar skera sig úr vegna mikillar notkunar þunglyndislyfja og offitu fullorðinna - Reykingar þó hvergi minni

Guðbjörg: „Við erum að flýja barnaníðing og eltihrelli sem hefur ofsótt okkur og börnin síðustu árin“

Um 64% fýla á Íslandi eru með plast í meltingarvegi sínum

Fyrirkomulag á flokkun pósts á landsbyggðinni breytist: „Við vitum að viðskiptavinir voru ósáttir og vildum mæta ábendingum þeirra"

Mikil tímamót í starfsemi og þjónustu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þegar fjórar nýjar slökkvibifreiðar verða afhentar

Unglingsdrengir í Garðabæ tjónuðu bíl Helgu - Segir foreldrana ljúga að lögreglunni: „Við erum með vitni, játningu, myndir en samt er tjónið okkar“

Krabbameinsfélagið mun ekki lengur sjá um skoðanir - Konum verður boðið að taka sjálf sýni

Myndbönd

STIKLA // UNDIR YFIROBORÐIÐ // 3. ÞÁTTUR // KRAFTAVERKASAGA ÞÓRLAUGAR

13.11.2019

Suður með sjó - 11. nóvember 2019 - Sigurður Ingvarsson

12.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 6. nóvember 2019

12.11.2019

Saga og samfélag - 8. nóvember 2019

12.11.2019

Bókahornið - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 11. nóvember 2019

12.11.2019

Stóru málin - 8. nóvember 2019

09.11.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 7. nóvember 2019

08.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 5. nóvember 2019 - Palestínuferð ASÍ og Atómstöðin

08.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Heilsugæslan - 2.þáttur, 7.nóvember

08.11.2019