Fréttir

Þorsteinn Már hættir sem forstjóri Samherja: Björgólfur tekur við – „Ég er dapur“

Forstjóri og stjórn Samherja hafa komist að samkomulagi um að forstjóri félagsins, Þorsteinn Már Baldvinsson, stígi tímabundið til hliðar þar til helstu niðurstöður yfirstandandi innri rannsóknar á ætluðum brotum dótturfélags í Namibíu liggja fyrir. Þannig hefst fréttatilkynning frá Samhjera. Þar segir enn fremur:

Vilja að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna fjárfestingarleiðar Seðlabankans - Samherji meðal þeirra sem nýttu sér leiðina

Allir þingmenn Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar hafa sameiginlega lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka hina svokölluðu fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata. Kjarninn greinir frá þessu.

Vopnað rán í Hafnarfirði í morgun

Snemma í morgun reyndu tveir men um tvítugt að ræna verslunina Iceland í Hafnarfirði vopnaðir hnífum.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Traust er forsenda fyrir óbeinum eignarrétti í sameign þjóðarinnar

Samherjamálið hefur vakið dýpri og þyngri viðbrögð hjá fólkinu í landinu en dæmi eru um eftir hrun. Gamla spurningin er afturgengin: Létum við okkur hrunið ekki að kenningu verða? Og spurningar um margvísleg viðbrögð vakna réttilega.

Viðar: „Ég varð miður mín og tók þetta mjög til mín“ - „Þetta mun valda íslenskri utanríkisstefnu verulegum skaða“

„Ég varð miður mín og tók þetta mjög til mín,“ segir Viðar Helgason, fiskifræðingur og fyrrverandi starfsmaður Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Namibíu, um upplifun sína af þættinum Kveik á RÚV í fyrradag. Viðar var fyrstur þeirra fjölmörgu Íslendinga sem fóru til Namibíu til að veita heimamönnum aðstoð og ráðgjöf við að byggja upp sjávarútveg landsins árið 1990. Í samtalið við Fréttablaðið segir Viðar að meintar mútugreiðslur Samherja, fyrir hundruð milljónir íslenskra króna til opinbera embættismanna þar, muni skaða utanríkisstefnu Íslands.

Gunnar Smári Egilsson skrifar:

Hvernig geta kvótagreifar borgað stjórnmálafólki mútur?

Stórútgerðirnar eru í raun lokaðar keðjur. Þær eiga kvótann, veiða fiskinn, landa, vigta, selja, flytja út og kaupa fiskinn. Og svindla á leiðinni. Stærstu útgerðirnar, til dæmis Samherji og Brim, eiga sínar eigin hafnaraðstöðu og landa aflanum úr togurum í gáma. Alvanalegt er að svindla á vigt. Þegar gámur sem er um 25 tonn að þyngd er vigtaður um borð í flutningaskip fylgir honum farmbréf sem segir að í honum sé 20 tonn af fiski, restin sé umbúðir, bretti og ís. Í reynd eru hins vegar 22 tonn af fiski í gámnum.

Tómas R. Einarsson í Mannamáli kvöldsins:

Bassaleikari Íslands: Höndin er að kreppast og spilamennskunni er bráðum sjálfhætt

Sögurnar fljúga um myndverið í Mannamáli kvöldsins á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þar sem bassaleikari Íslands, Tómas R. Einarsson sest gegnt Sigmundi Erni og segir frá sínum lífsins leik í blíðu og stríðu.

Smári: Kerfisbundin linkind gagnvart spillingu

Smári McCarthy, þingmaður Pírata starfaði í nokkur ár við rannsóknir á spillingarmálum. Aðstoðaði Smári við að rannsaka mál víða í Evrópu sem og í Bosníu. Smári sagði í samtali við RÚV í kvöld að misjafnt væri eftir löndum hvernig tekið væri á vafasömum gjörningum.

Samfylkingin skilar peningunum: „Við ákváðum það strax í nótt“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, greindi frá því í fréttum Ríkisútvarpsins að Samherji hefði styrkt flokkinn um 1,6 milljónir króna á síðustu 14 árum. Logi sagði í samtali við RÚV:

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Bogi Nils hjá Jóni G. í kvöld: Ánægjulegt að sjá íslenskt flugfélag koma inn á markaðinn

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, er gestur Jóns G. í kvöld og þar fer hann yfir uppgjör þriðja ársfjórðungs hjá félaginu og stóru myndina sem blasir við í samkeppninni í fluginu. Icelandair Group skilaði 7,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þrátt fyrir það gengur afkomuspá ársins út á tap, annað árið í röð. „Það er auðvitað ekki viðunandi að félagið tapi tvö ár í röð,“ segir Bogi Nils.

Þórlaug vaknaði í miðri skurðaðgerð og var alveg lömuð: „Hann vissi að hann væri búinn að drepa mig“ - Tilfinningar og tár í þætti kvöldsins

Dagur: „Við fögnum því að geta bætt þjónustu við unga heimilislausa vímuefnaneytendur“ - Nýtt neyðarskýli opnað við Grandagarð

Svifryk langt yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík - Börn ættu að forðast útivist

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi: „Allir félagsmenn skuli fara að lögum“ - „Því er brýnt að málið verði rannsakað“

Bassaleikari Íslands: Höndin er að kreppast og spilamennskunni er bráðum sjálfhætt

Fjallaskálar Íslands - Laugafell; þar sem vötnin falla í allar áttir

Ingibjörg Steinunn í PrentmetOdda: Prentiðnaðurinn gróðursetur daglega á svæðum á stærð við 1.500 fótboltavelli

Elva Björk framkvæmdi hjartahnoð á 1 árs dóttur sinni: „Ég bað til guðs að taka hana ekki frá mér“

Guðmundur og Ingibjörg keyptu Odda: Stofnuðu Prentmet á brúðkaupsdeginum sínum

Sjáðu ótrúlega mynd sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti

Myndbönd

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Saga og samfélag: Verzlingar sýna Back to the Future

15.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Heilsugæslan - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 14. nóvember 2019 - Samherjamálið

15.11.2019

Undir yfirborðið - 13. nóvember - Kraftaverk

14.11.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 13. nóvember 2019

14.11.2019

Fjallaskálar Íslands - 13. nóvember 2019

14.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 13. nóvember 2019

14.11.2019

Undir yfirborðið - þriðji þáttur - stikla

13.11.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 12. nóvember 2019 - Ritstjórarnir

13.11.2019

Eldhugar - þriðja þáttaröð - 12. nóvember 2019

13.11.2019