Fréttir

Sigmundur vill láta flagga upplýstum íslenskum fána á fimm stöðum, alla daga ársins, langt fram á kvöld

Níu þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram frumvarp og er nýjasta hugmynd þeirra að vilja gera breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Vilja þeir að íslenski fáninn sé dreginn að húni klukkan átta á morgnanna alla daga ársins við fimm byggingar og ekki tekinn niður fyrr en klukkan 21 á kvöldin. Þá skal fáninn vera upplýstur í skammdeginu.

16 þingmenn vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll: „Er betri kostur? Já - Nei?“

Sextán þingmenn úr fimm flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Spurningin myndi hljóða svo:

Mynd dagsins: Það sem gerist ef þú leggur ólöglega - „Þetta var aaaðeins í þyngri kantinum“

„Ef bifreið er lagt ólöglega, jafnvel þannig að hætta skapast, þá má eigandi bifreiðarinnar eiga von á því að bifreiðin sé dreginn á hans kostnað.“

Sigurgeir ósáttur við Helga og Sigmar: Skömm, samsæri og spilling RÚV og Seðlabankans

Sig­ur­geir B. Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar hf, segir að gögn sem hafi birst und­an­farna daga staðfesti grun um sam­an­súrrað sam­ráð og sam­skipti Kast­ljóss RÚV og Seðlabanka Íslands í aðdrag­anda inn­rás­ar í höfuðstöðvar Sam­herja og við gerð maka­lausra Kast­ljósþátta í lok mars og byrj­un apríl 2012. Þetta segir Sigurgeir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Varð fyrir skoti í Eldhrauni: Fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar

„Lögreglan á Suðurlandi fékk tilkynningu laust eftir klukkan þrjú í dag þess efnis að rjúpnaveiðimaður hefði orðið fyrir slysaskoti í Eldhrauni skammt vestan við Kirkjubæjarklaustur. Í tilkynningunni til lögreglu kom fram að skotið hefði hafnað í öðrum fæti mannsins. Slysið mun hafa orðið með þeim hætti að hinn slasaði missti byssuna með þeim afleiðingum að skot hljóp úr henni með fyrrgreindum afleiðingum.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu en óhappið átti sér stað um miðjan dag í gær. Í tilkynningu lögreglu segir enn fremur:

„Hún sagði að ég hefði breyst“ – Allt sem tilheyrði lífi Erlings breyttist á einu andartaki

Það var svalt en ekki kalt um kvöldið 27. september 2001, en þungbúið og dimmt yfir, létt rigning og ljósin glitruðu í blautu malbikinu þegar Erling Smith, 37 ára véltæknifræðingur, ók á mótorhjóli vestur Bústaðaveginn, upp brekkuna frá Staldrinu. Hann var á leið heim, hafði keyrt niður á Hallærisplan að reykja vindil með hinum mótorhjólastrákunum. Hann var á stóru og kraftmiklu hjóli sem hann keypti í fyrra, langþráður draumur lítils drengs sem hafði verið öllum stundum á skellinöðru. Klukkan var að verða hálf ellefu og allt var gott. Heima var eiginkonan, sex ára dóttir og eins árs drengur. Á morgun var föstudagur og vinna og svo helgi með fjölskyldunni. En það varð ekki. Þegar Erling nálgast Bústaðakirkju, keyrir ungur maður, nýkominn með bílpróf, bláa Ford Siera á hinni akreininni, austur Bústaðaveg. Hann hægir á bílnum og tekur skyndilega beygju við gangbrautina við kirkjuna, ekur yfir á hina akreinina og í veg fyrir Erling sem skellur á hlið bílsins og hjólið á eftir sem mer hann og brýtur. Þetta augnablik breytti lífi Erlings svo nú situr hann, rúmum átján árum síðar, lamaður í hjólastól á herbergi sínu á hjúkrunarheimilinu Hamri í Mosfellsbæ.

Davíð Stefánsson skrifar:

Sameinaður Eyjafjörður

Íbúar fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi kusu nýverið að sameina sveitarfélögin. Niðurstaðan var afgerandi og þátttaka góð. Þetta er ánægjulegt fyrir margra hluta sakir.

Garðar: „Er þetta leiðrétting?“ - Fékk 98 þúsund krónur í leiðréttingu en heldur bara tvö þúsund krónum.

Í maí síðastliðinn ákvað Alþingi að lækka skerðingar örorkulífeyris frá TR vegna greiðslna frá lífeyrissjóðum úr 100% í 65%. Lögin voru afturvirk frá síðustu áramótum. Þessi leiðrétting var greidd út í ágúst. Fengu öryrkjar upp undir 200.000 kr. endurgreiddar eftir skatt vegna þessara breytinga í ágúst. Núna hefur stór hluti þeirra fengið mikla skerðingu í bótakerfinu annars staðar vegna þessarar endurgreiðslu og leiðréttingar, sérstaklega þá í gegnum húsaleigubótakerfið.

Reiknaðu kolefnissporið þitt - „Þetta reddast ekki, nema við minnkum kolefnissporið núna“

Orkuveita Reykjavíkur og EFLA verkfræðistofa hafa nú gert öllum aðgengilegan kolefnisreikni á netinu. Þar getur fólk reiknað kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Þá eru gefin ráð um hvernig minnka megi eigið kolefnisspor út frá þeim upplýsingum sem slegnar eru inn. Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um 12 tonn CO₂ ígilda á ári en mætti ekki vera meira en 4 tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni.

Manst þú eftir litla drengnum með tuskudýrið? Svona er líf hans í dag - „Ég á fullt af vinum“ – Foreldrarnir stofnuðu fyrirtæki - Líður vel á Íslandi

Ein áhrifaríkasta ljósmynd sem tekin hefur verið í íslenskri fjölmiðlasögu er af albanska langveika drengnum Kevin, sem Kristinn Magnússon, tók fyrir Stundina. Kevin stendur í dyrunum heima hjá sér og horfir út í dimma vetrarnóttina. Hann er í blárri úlpu með tuskudýr undir hendinni sem hann hafði fengið að gjöf frá nýjum vini á Íslandi. Lögreglan beið fyrir utan og flutti fjölskylduna út á Keflavíkurflugvöll.

Frægi leikarinn fékk 5,5 milljónir – Ungi drengurinn 1,7 milljónir – Siðrofið og kvöldsaga fyrir svefninn

Nýr þjóðleikhússtjóri skipaður

Hvort er ódýrara að versla í Costco eða Krónunni? Verðmunurinn er sláandi – Sjáðu verðkönnun Hringbrautar

Áríðandi tilkynning frá lögreglu: Rýming vegna sprengiefnis

7,5 milljarðar króna hagnaður Icelandair - Annað samkomulag um skaðabætur frá Boeing

Hittust á Grensásvegi fyrir 28 árum og neitar að fara - Vill ekki óska afmælisbarninu til hamingju: „Finnst hann ekki eiga það skilið“

Ragna kýldi mann niður stiga sem áreitti hana kynferðislega: „Ég var dauðhrædd“

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni – Hvar eru Vg og Framsóknarflokkurinn?

Hildur vill fækka frídögum barna: „Það þarf ekki langskólagenginn stærðfræðing til að sjá þær áskoranir sem mæta fjölskyldufólki

Átta ár af svikum, fimm forsætisráðherrar og ein stjórnarskrá

Myndbönd

STIKLA // UNDIR YFIROBORÐIÐ // 3. ÞÁTTUR // KRAFTAVERKASAGA ÞÓRLAUGAR

13.11.2019

Suður með sjó - 11. nóvember 2019 - Sigurður Ingvarsson

12.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 6. nóvember 2019

12.11.2019

Saga og samfélag - 8. nóvember 2019

12.11.2019

Bókahornið - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 11. nóvember 2019

12.11.2019

Stóru málin - 8. nóvember 2019

09.11.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 7. nóvember 2019

08.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 5. nóvember 2019 - Palestínuferð ASÍ og Atómstöðin

08.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Heilsugæslan - 2.þáttur, 7.nóvember

08.11.2019