Þau sem eru viðkvæm fyrir í öndunarfærum og börn ættu að fylgjast með loftgæðum

Þau sem eru viðkvæm fyrir í öndunarfærum og börn ættu að fylgjast með loftgæðum

Brakandi blíða og þurrkur draga núna sand frá Langjökli sem skapar slæm loftgæði í borginni.

Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag, 14. júní samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni þar sem mæligildi eru há. Nú er hægur vindur og hlýtt, og ekki líkur á úrkomu fyrr en á mánudaginn.

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum og börn ættu að fylgjast með loftgæðum.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef ástæða þykir til. En þú getur líka fylgst með á loftgæði.is.

Nýjast