Ingibjörg steinunn í prentmetodda: prentiðnaðurinn gróðursetur daglega á svæðum á stærð við 1.500 fótboltavelli

Á meðal þess sem fram kemur í samtali Jóns G. við þau hjón Guðmund Ragnar Guðmundsson og Ingibjörgu Steinunni Ingjaldsdóttur, eigendur PrentmetOdda, er hversu grænn prentiðnaðurinn er á Íslandi sem hversu mikið prentiðnaðurinn í Evrópu leggur upp úr að planta trjám.

Þannig útskýrir Ingibjörg Steinun að á móti á móti einu tréi sem er fellt eru þrjú gróðursett en gróðurinn þarf á koltvísýringi að halda. Fram kemur að á árunum 2005 til 2015 gróðursetti prentiðnaðurinn í Evrópu daglega á svæðum á stærð við 1.500 fótboltavelli. Hvorki meira né minna. Takið eftir; á hverjum degi!

Það þarf mikið að hafa fyrir Svansvottuninni í prentiðnaðinum hér heima og gangast undir margra staðla í umhverfismálum áður en vottunin er í hendi. „Þess utan sparast mörg kolefnisspor ef prentað er hér á landi en ekki í fjarlægum löndum.“

Kl. 20:30 í kvöld.