Hermann og Alexandra í skýjunum

Hermann og Alexandra í skýjunum

Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, sem starfar sem flugfreyja hjá Icelandair eignuðust son í lok september.

Mannlíf greinir frá þessu en þar kemur einnig fram að Hermann hafi deilt mynd af drengnum á Instagram í dag. Hermann segir:

„Við Alexandra Fanney eignuðumst yndislegan, glæsilegan gleðigjafa þann 28.09.19. Hann sér um hjartabræðslu alla daga.“

Hér má sjá mynd af drengnum á vef Mannlífs.

Nýjast