Fréttir

Hermann og Alexandra í skýjunum

Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, sem starfar sem flugfreyja hjá Icelandair eignuðust son í lok september.

Morgunrútínan og meltingin: Góðar venjur til að koma kerfinu í gang á morgnanna

Hvernig ert þú á morgnana? Það er kannski ekki lífrænt sítrónutré beint fyrir utan útidyrahurðina þína og þú vaknar kannski ekki eins og Disney prinsessa á hverjum morgni, en það eru til leiðir til að koma sér í gang á morgnanna sem ekki er flókið að búa til rútínu. Komdu meltingunni og kerfinu í gang þegar þú vaknar og njóttu dagsins ennþá betur.

Hér eru 9 ástæður til að gleðjast yfir að vera B-manneskja

A-manneskjur eru taldar vera meira drífandi, en B-manneskjur eru taldar vanta drifkraft, metnað og hæfileika en svo er ekki.

Alls ekki gefa einhleypum vinum þínum þessi ráð

Þeir einstaklingar sem kynnast sálufélaganum snemma á lífsleiðinni eiga það til að hafa allskonar ráðleggingar til einhleypra vina sinna. Flestar þeirra eru meintar vel en gætu hljómað illa fyrir þann einhleypa.

Kynhvöt karla og kvenna: Hvað ber að hugsa um finni einstaklingar til minnkaðrar kynhvatar?

Sem ein af grunnhvötum beggja kynja og einn af drifkröftunum í samskiptum þeirra er kynhvötin og munu væntanlega flestir vera því sammála að hún sé nauðsynleg, á stundum óáreiðanleg og ekki til staðar, en á hjá sumum jafnvel yfirdrifin.

Unninn matvæli líkleg orsök stöðnunar í þyngdartapi - Ragga Nagli - 250kcal próteinbar í raun 300 kcal

Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari sem er þekkt fyrir að deila heilbrigðum lífsstíl með fylgjendum sínum segir unnin matvæli geta verið orsök þess að fólk í átaki nái ekki markmiðum sínum.

Svona eignast þú betra líf á 10 sekúndum

Við eigum það til að mikla hlutina fyrir okkur, sérstaklega þá hluti sem okkur finnst ekkert sérstaklega skemmtilegir. Við viljum öll hugsa vel um heilsuna okkar en í nútíma samfélagi er það oft á tíðum erfitt. Mikill hraði er á öllu, tímaleysi og of mörg verkefni liggja gjarnan á okkur.

Katrín og Erla heiðra konur í rokki

Söngkonan Katrín Ýr og bassaleikarinn Erla Stefánsdóttir standa fyrir sannkallaðri tónlistarveislu á laugardagskvöldið næstkomandi. Þær tóku sig saman og ákváðu að hylla konur í rokki með slögurum sem koma allir úr vopnabúrum kvenna víðs vegar úr heiminum.

Ásdís Olsen kafar undir yfirborðið í nýjum þáttum Hringbrautar: Fíknin, Tinder, Tantra og siðblinda meðal umfjöllunarefnis

Ásdís Olsen varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt í nýrri sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut. Þættirnir Undir yfirborðið fjallar hispurslaust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni.

Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi skrifar:

Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi, kokkur og bókahöfundur, auk þess sem hún heldur úti heimasíðunni lifdutilfulls.is þar sem hún deilir uppskriftum og ráðum sem styðja við aukna orku og vellíðan. Sem fyrrum sykurfíkill og sælkeri hefur Júlía góða reynslu af því hvernig best er að losa sig við sykurfíkn. Bragðgóður matur og einfaldleiki eru ávallt í fyrirrúmi hjá henni! Hér deilir hún með okkur hvernig hún vann bug á lötum skjaldkirtli.

Grét yfir stærð læranna aðeins 10 ára gömul - Irpa Fönn: „Þetta er ekkert spretthlaup, þetta er langhlaup“

Sjö ástæður fyrir því að það er mjög gott fyrir heilsuna að stunda kynlíf reglulega

Klara varar Íslendinga við: „Ég vakna við að sonur minn grætur og er að reyna að vekja mig“ - vill að saga hennar verði til þess að hjálpa öðrum

Hönnunin á draumapallinum varð að veruleika með glæsilegri útkomu

Snakk og dýfa í kvöldmatinn? Ljúffengur ketóvænn kjúklingaréttur frá Hönnu Þóru

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Myndir dagsins: Tímavél til sölu í Breiðholti – Sjáðu svefnherbergið!

Þetta er manneskjan sem maki þinn er líklegastur til að halda fram hjá þér með

Friðrik segist hafa týnt hluta af sjálfum sér: „Á einhverjum tímapunkti þá hvarf öryggið og efinn tók við“

Góður svefn gerir fólk fallegra - Sjáðu myndina